Episodes

Thursday Sep 15, 2022
653.þáttur. Mín skoðun 15092022
Thursday Sep 15, 2022
Thursday Sep 15, 2022
653.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Þórhallur Dan um meistaradeildina í fótbolta og einnig um evrópudeildina og sambandsdeildina sem eru í kvöld. Við tölum um Heimi Hallgríms, handboltann hér heima, fréttir og slúður og margt fleira. Njótið.

Wednesday Sep 14, 2022
652.þáttur. Mín skoðun 14092022
Wednesday Sep 14, 2022
Wednesday Sep 14, 2022
652.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum við Þórhallur Dan yfir gang mála í meistaradeildinni í fótbolta, bæði í gær og í dag. Aganefd úrskurðaði leikmenn í bann í gær fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Það verða þjálfaraskipti hjá Vestra, fréttir og slúður eru á sínum stað og margt fleira. Njótið.

Tuesday Sep 13, 2022
651.þáttur. Mín skoðun. 13092022
Tuesday Sep 13, 2022
Tuesday Sep 13, 2022
651.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag fjöllum við Þórhallur Dan um ýmislegt. Heimir Hallgrímsson kemur við sögu, Ronaldo, Keflavík-Víkingur og meistaradeildin í kvöld þar sem við spáum í leiki kvöldsins. Fréttir og slúður og fleira til. Njótið.

Monday Sep 12, 2022
650.þáttur. Mín skoðun 12092022
Monday Sep 12, 2022
Monday Sep 12, 2022
650.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag förum við Þórhallur Dan yfir næst síðustu umferð deildarkeppni Bestu deildarinnar. Það gekk svo sannarlega mikið á í gær. Við fjöllum einnig um Lengjudeildina þar sem Fylkir er sigurvegari og svo ótrúlegan leik Juventus og Salernitana í ítalska boltanum í gær. Þetta og margt fleira. Njótið.

Friday Sep 09, 2022
649.þáttur. Mín skoðun 09092022
Friday Sep 09, 2022
Friday Sep 09, 2022
649.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum við Þórhallur Dan um víðan völl. Besta deildin og leikir sunnudagsins, Graham Potter er nýr stjóri Chelsea og svo er það enski boltinn. Við spjöllum um heitar umræður sem eiga sér stað í Hafnarfirði um nýtt knatthús Hauka þar sem formaður FH er ekki sáttur með verðmiðann á húsinu. Þetta og margt fleira. Njótið helgarinnar.

Thursday Sep 08, 2022
648.þáttur. Mín skoðun. Aukaþáttur um Olísdeildina 08092022
Thursday Sep 08, 2022
Thursday Sep 08, 2022
648.þáttur. Mín skoðun. Aukaþáttur um Olísdeildina. Heil og sæl. Í dag hefst keppni í Olísdeild karla í handbolta. Ég hringdi í tvo sérfærðinga, þá Björgvin Þór Rúnarsson og Hreiðar Leví Guðmundsson, og bað þá að spá fyrir um deildina í vetur. Þeir raða niður liðunum og spá í spilin með mér. Njótið.

Thursday Sep 08, 2022
647.þáttur. Mín skoðun. 08092022
Thursday Sep 08, 2022
Thursday Sep 08, 2022
647.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins tölum við Þórhallur Dan um Bestu deild karla og stórsigur Víkings á Leikni í gær. Liverpool steinlá í meistaradeildinni í gær og tölum um meistaradeildina sem og leiki dagsins í evrópudeildinni og sambandsdeildinni. Fréttir og slúður eru á sínum stað þar sem Chelsea er að fá nýjan þjálfara. Njótið.

Wednesday Sep 07, 2022
646.Þáttur. Mín skoðun 07092022
Wednesday Sep 07, 2022
Wednesday Sep 07, 2022
646.Þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir það helsta í sportinu. Kvennalandsliðið okkar tapaði í gær fyrir Hollandi í undakeppni HM og umspil bíður okkar liðs. Meistaradeildin fór á fullt í gær og Chelsea tapaði óvænt í Zagreb og nú í morgun var Thomas Tuchel stjóri Chelsea rekinn. Besta deildin, Nökkvi Þeyr og fleira til í þætti dagsins. Njótið.

Tuesday Sep 06, 2022
645.þáttur. Mín skoðun. 06092022
Tuesday Sep 06, 2022
Tuesday Sep 06, 2022
645.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Þórhallur Dan um leik Breiaðbliks og Vals í gær. Kvennalandsliðið mætir Hollandi í dag í úrslitaleik í undankeppni HM. Meistaradeildin fer af stað í dag. Hver verður yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ? Þetta og margt fleira. Áfram Ísland.

Monday Sep 05, 2022
644.þáttur. Mín skoðun. 05092022
Monday Sep 05, 2022
Monday Sep 05, 2022
644.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum við Þórhallur Dan yfir leikina í Bestu deildinni um helgina þar sem var mikið fjör. Kvennalandsliðið vann Hvíta-Rússland og fer í úrslitaleik á morgun gegn Hollandi. Enski boltinn og VAR er ekki gott samband. Það var hreinlega allt vitlaust um helgina. Milan vann Inter og Valur er meistari meistaranna í handboltanum. Njótið.