Episodes

Friday Dec 05, 2025
1050.þáttur.Mín skoðun. 05022025
Friday Dec 05, 2025
Friday Dec 05, 2025
Í þætti dagsins eru þrír viðmælendur. Haraldur Hróðmarsson, Einar Jónsson og Svanhvít Valtýs. Við ræðum um íslenska fótboltann, leikmanna-og þjálfaramál. Enski boltinn er á sínum stað, íslenska kvennalandsliðið í handbolta, meistaradeildin og þýski handboltinn, Bónusdeildin í körfubolta og svo læðist ein Krummasaga inn í þetta allt saman. Þetta og sitthvað fleira er í þætti dagsins. Njótið og takk fyrir að hlusta.

Tuesday Dec 02, 2025
1049.þáttur.Mín skoðun. 02122025
Tuesday Dec 02, 2025
Tuesday Dec 02, 2025
Í þætti dagsins eru þrír viðmælendur. Kristinn Kærnested, Benedikt Guðmundsson og Kári Kristján Kristjánsson. Við ræðum um enska boltann, íslenska karlalandsliðið í körfubolta, Bónusdeildina, Olísdeildina í handbolta, þýsku deildina í handbolta, fréttir og slúður og margt fleira. Njótið og takk fyrir að hlusta.

Wednesday Nov 19, 2025
1047.þáttur.Mín skoðun. 19112025
Wednesday Nov 19, 2025
Wednesday Nov 19, 2025
Heil og sæl. Það er aldeilis fjör í þætti dagsins. Fimm viðmælendur. Haraldur Hróðmmarsson, Kristinn Kærnested, Svanhvít Valtýs, Einar Jónsson og Gunni Nella sá mikli KA maður. Við ræðum um Ísland-Úkraína og fleiri leiki í undankeppni HM. Enska boltann, fréttir og slúður hér innanlands, Olísdeildina, evrópu handboltann, KA-Þór í handboltanum, Bónusdeildina í körfubolta og margt, margt fleira. Njótið og takk fyrir að hlusta.

Friday Nov 14, 2025
1046.þáttur.Mín skoðun. 14112025
Friday Nov 14, 2025
Friday Nov 14, 2025
Heil og sæl. Í þætti dagsins eru fjórir viðmælendur. Kristinn Kærnested, Haraldur Hróðmarsson, Einar Jónsson og Svanhvít Valtýs. Við ræðum um íslenska karlalandsliðið í fótbolta. Leikinn í gær og úrslitaleikinn á sunnudag gegn Úkraínu. Við tölum líka um leikmannamál í íslenska fótboltanum. Olísdeild karla er til umræðu sem og meistaradeildin. Bónusdeildin í körfubolta er svo á sínum stað og við förum yfir gang mála þar en það gekk mikið á í leikjum gærkveldsins. Þetta og sitthvað fleira er í þætti dagsins. Njótið og takk fyrir að hlusta. Áfram Ísland.

Tuesday Nov 11, 2025
1045.þáttur.Mín skoðun. 11112025
Tuesday Nov 11, 2025
Tuesday Nov 11, 2025
Heil og sæl. Í þætti dagsins heyri ég í Haraldi Hróðmarssyni, Svanhvíti Valtýs og Einari Jónssyni. Enski boltinn er tekinn fyrir sem og spáð í spilin fyrir Azerbaijan-Ísland. Bónusdeildin er á sínum stað og Einar er í spjalli frá Sviss þar sem Fram er að fara að spila í evrópukeppninni í dag. Þetta og sitthvað fleira er í þætti dagsins. Njótið og takk fyrir að hlusta.

Friday Nov 07, 2025
1044.þáttur.Mín skoðun. 07112025
Friday Nov 07, 2025
Friday Nov 07, 2025
Heil og sæl. Í þætti dagsins heyri ég í Haraldi Hróðmarssyni, Einari Jónssyni og Svanhvíti Valtýs. Við tölum um þjálfaramál í fótboltanum hér heima, A-landsliðið og U21 árs liðið, enska boltann, Bónusdeildina í körfubolta, Olísdeildirnar í handbolta og fréttir og slúður. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Njótið og góða helgi.

Tuesday Nov 04, 2025
1043.þáttur.Mín skoðun. 04112025
Tuesday Nov 04, 2025
Tuesday Nov 04, 2025
Heil og sæl. Í þætti dagsins heyri ég í Haraldi Hróðmarssyni og Einar Jónssyni. Við förum um víðan völl. Þjálfaramál í fótboltanum, meistaradeildin, landslið karla í fótbolta fréttir og slúður þar á bæ og svo tökum við fyrir handboltalandsliðið okkar og einnig Olísdeildina. Njótið og takk fyrir að hlusta.

Friday Oct 31, 2025
1042.þáttur.Mín skoðun. 31102025
Friday Oct 31, 2025
Friday Oct 31, 2025
Í þætti dagsins heyri ég í Svanhvíti Valtýs, Einari Jónssyni og Þórhalli Dan. Við ræðum um Bónusdeildina í körfubolta, handboltalandsleikinn í gær gegn Þýskalandi og hvað fór eiginlega úrskeiðis þar. Enski boltinn er á sínum stað og leikir helgarinnar, þjálfaramál Bestu deildar karla og margt fleira. Takk fyrir að hlusta og eigið ánægjulega hrekkjarvöku.

Tuesday Oct 28, 2025
1041.þáttur.Mín skoðun. 28102025
Tuesday Oct 28, 2025
Tuesday Oct 28, 2025
Heil og sæl. Í þætti dagsins eru Haraldur Hróðmarsson, Benedikt Guðmundsson og Svanhvít Valtýs í spjalli. Við tölum um Bestu deild karla og þjálfaramál þar ásamt fleiru. Bónusdeild karla og kvenna er tekin fyrir sem og kvennalandsleikurinn í fótbolta í kvöld gegn Norður Írlandi og svo er enski boltinn á sínum stað að sjálfsögðu. Njótið og takk fyrir að hlusta.

Friday Oct 24, 2025
1040.þáttur.Mín skoðun. 24102025
Friday Oct 24, 2025
Friday Oct 24, 2025
Heil og sæl. Í þætti dagsins eru fjórir viðmælendur. Svanhvít Valtýs, Haraldur Hróðmarsson, Einar Jónsson og Þóroddur Hjaltalín. Við ræðum um Bestu Bestu deildina, Bónusdeildina í körfubolta, kvennalandsliðið í fótbolta, enska boltann, fréttir og slúður hér innanlands, Olísdeildina, meistaradeildina í handbolta og dómaramál en Þóroddur Hjaltalín er nýr Dómarastjóri KSÍ. Sem sagt nóg um að vera og takk fyrir að hlusta.

