Episodes

Thursday Jul 23, 2020
115.þáttur Mín skoðun 23072020
Thursday Jul 23, 2020
Thursday Jul 23, 2020
Þórhallur Dan Jóhannsson kom og ræddi við mig um PepsiMaxdeild karla, Liverpool, Man.City og fleira. Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Leiknis var á línunni og ég heyrði í Stefáni Pálssyni Luton Town aðdáanda.

Wednesday Jul 22, 2020
114.þáttur Mín skoðun 22072020
Wednesday Jul 22, 2020
Wednesday Jul 22, 2020
Þórhallur Dan Jóhannsson kom í hljóðver og ræddi við mig um PepsíMaxdeild karla og við fórum um víðan völl þar. Þórhallur Siggeirsson ræddi við mig um Lengjudeild karla og það er hátíðisdagur í dag hjá púllurum, Maggi á Kop.is og Magnús Þórarinsson komu og ræddu um Liverpool.

Tuesday Jul 21, 2020
113.þáttur Mín skoðun 21072020
Tuesday Jul 21, 2020
Tuesday Jul 21, 2020
Þóroddur Hjaltalín formaður dómaranefndar KSÍ var á línunni og Þórhallur Siggeirsson þjálfari talaði við mig um Lengjudeild karla. Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks í PepsiMax deild kvenna er í viðtali sem og Ásthildur Helgadóttir en einn stærsti leikur sumarsins í deildinni er í kvöld þegar Breiðablik og Valur mætast.

Monday Jul 20, 2020
112.þáttur Mín skoðun 20072020
Monday Jul 20, 2020
Monday Jul 20, 2020
Rúnar Kristinsson þjálfari KR, Arnar Gnnlaugsson þjálfari Víkings og Áræll Steinmóðsson Leeds aðdáandi eru í spjalli. Þá heyrði ég í Guðmundi Karlssyni hjá Frjálsíþróttasambandinu og Alfreð Elíasi Jóhannssyni þjálfara kvennaliðs Selfoss.

Friday Jul 17, 2020
111.Þáttur Mín skoðun 17072020
Friday Jul 17, 2020
Friday Jul 17, 2020
Flottur þáttur í dag. Andri Fannar Baldursson, 18 ára snillingur sem leikur með Bologna á Ítalíu, er í ítarlegur spjalli. Magni Fannberg Magnússon Gæða-og þróunarstjóri hjá sænska stórliðinu AIK er einnig í ítarlegu viðtali. Þá heyrði ég í Einar Erni Jónssyni íþróttafréttamanni á Ruv og hann spáði í spilin í PepsiMaxdeild karla.

Thursday Jul 16, 2020
110.þáttur Mín skoðun 16072020
Thursday Jul 16, 2020
Thursday Jul 16, 2020
Þjálfaraskipti hjá FH. Viðar Halldórsson formaður, Ólafur Kristjánsson fyrrum þjálfari og núverandi hjá Esbjerg og svo Logi Ólafsson nýráðinn þjálfari voru á línunni. Guðjón Þórðarson nýráðinn þjálfari Víkings frá Ólafsvík og formaður félagsins Jóhann Pétursson voru í spjalli og þá heyrði ég í Kjartani Stefánssyni þjálfara Fylkis í PepsiMaxdeild kvenna.

Wednesday Jul 15, 2020
109.Þáttur Mín skoðun 15072020
Wednesday Jul 15, 2020
Wednesday Jul 15, 2020
Arnar Grétarsson er nýr þjálfari KA í PepsiMax deild karla og er í viðtali. Árni Freyr Guðnason þjálfari FH í PepsiMax deild kvenna er á línunni sem og Kristin Ýr um PepsiMax kvenna. Sveinn Ásgeirsson er nýr tengiliður KSÍ við stuðningsmannahópa og ég hringdi í hann og þá er Bragi Brynjarsson Liverpool-aðdáandi á línunni.

Tuesday Jul 14, 2020
108.Þáttur Mín skoðun 14072020
Tuesday Jul 14, 2020
Tuesday Jul 14, 2020
Ólafur Stígsson þjálfari Fylkis í PepsiMax deild karla var á línunni og Arnar Grétarsson sérfræðingur þáttarins í deildinni kom í hljóðver. Gunnleifur Gunnleifsson leikmaður Breiðabliks á afmæli í dag og ég sló á þráðinn. Þá heyrði ég í Kristínu Ýr um PepsiMax deild kvenna. Allt var þetta í beinni á SportFM 102.5 í dag milli klukkan 16 og 18.

Monday Jul 13, 2020
107.þáttur Mín skoðun 13072020
Monday Jul 13, 2020
Monday Jul 13, 2020
Í dag ræddi ég við Arnar Grétarsson um PepsiMaxdeild karla og þá var Jóhann Þór formaður Bur hjá Breiðabliki á línunni. Sigurður Helgason var svo í spjalli um Manchester City málið en félagið var í dag syknað af dómi UEFA.

Friday Jul 10, 2020
106.þáttur Mín skoðun 10072020
Friday Jul 10, 2020
Friday Jul 10, 2020
Hermann Hreiðarsson þjálfari Þrottar Vogum er í viðtali og einnig Martin Hermannsson sem samdi við Valencia. Arnar Grétarsson PepsiMAx sérfræðingur spáir í spilin. Jóhann Þór formaður BUR hjá Breiðabliki er á línunni og Jóhannes Lange og Andri Már Eggertsson er í beinni en þeir eru að byrja með nýjan þátt á SportFM sem heitir Handboltinn okkar.

