Episodes

Friday Aug 21, 2020
135.þáttur Mín skoðun 21082020
Friday Aug 21, 2020
Friday Aug 21, 2020
Róbert Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ var á línunni vegna HM 2021 og spurt er; fer keppnin fram? Kjartan Atli Kjartansson körfuboltasérfræðingur fór yfir NBA úrslitakeppnina með mér og fleira og þá var Þórhallur Dan á línunni um evrópuboltann og þann íslenska. Njótið og góða helgi.

Thursday Aug 20, 2020
134.þáttur Mín skoðun 20082020
Thursday Aug 20, 2020
Thursday Aug 20, 2020
Ásthildur Helgadóttir fyrrum landsliðskona í fótbolta var í viðtali um Breiðabliksliðið í dag og fyrr og einnig um framkvæmdir á svæði Fram í Úlfársárdal. Þórhallur Dan var á línunni um evrópuboltann og þann íslenska. Friðrik Ingi Rúnarsson körfuboltasérfræðingur var svo í spjalli um NBA úrslitakeppnina. Allt þetta var í beinni á SportFM í dag milli klukkan 16 og 18.

Wednesday Aug 19, 2020
133.þáttur Mín skoðun 19082020
Wednesday Aug 19, 2020
Wednesday Aug 19, 2020
Rúnar Kristinsson þjálfari KR og hans liðsmenn eru komnir í sóttkví eftir leik í Meistaradeildinni í gær. Rúnar var í viðtali vegna þessa. Kjartan Atli Kjartansson körfuboltasérfræðingur var í viðtali um NBA úrslitakeppnina og Þórhallur Dan fór yfir gang mála í Meistaradeildinni og íslenska fótboltann. Þetta var allt í beinni á SportFM 102.5 milli klukkan 16 og 18 í dag.

Tuesday Aug 18, 2020
132.þáttur Mín skoðun 18082020
Tuesday Aug 18, 2020
Tuesday Aug 18, 2020
Þórhallur Dan talaði við mig um evrópuboltann og þann íslenska. Friðrik Ingi Rúnarsson körfuboltaþjálfari og sérfræðingur var á línunni vegna NBA. Jóhannes Langer kom í spjall útaf hanboltanum hér heima og við hringdum í formann handknattleiksdeildar Vals, Gísla Gunnlaugsson en allar líkur eru á að Valur dragi lið sitt úr evrópukeppninni. Þá heyrði ég að lokum í Jónasi Kiristinssyni framkvmdastjóra KR en þeir eru í Glasgow í forkeppni Meistaradeildarinnar. Allt þetta var í beinni á SportFM 102.5 milli klukkan 16.00 og 18.00

Monday Aug 17, 2020
131.þáttur Mín skoðun 17082020
Monday Aug 17, 2020
Monday Aug 17, 2020
Þórhallur Dan er í psjalli um evrópuboltann og þann íslenska. Þá var Róber Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ á línunni vegna Covid19 reglna í handboltanum og þá kom körfuboltasérfræðingurinn Kjartan Atli Kjartansson í heimsókn og við ræddum um NBA úrslitakeppnina og fórum aðeins í ítalska boltann.

Friday Aug 14, 2020
130.þáttur Mín skoðun 14082020
Friday Aug 14, 2020
Friday Aug 14, 2020
Þórhallur Dan ræddi við mig um íslenska boltann sem og evrópuboltann. Þá var Kristín Ýr á línunni vegna PepsiMax deild kvenna og ég hringdi í Ólafsvík í Guðjón Þórðarson þjálfara.

Thursday Aug 13, 2020
129.þáttur Mín skoðun 13082020
Thursday Aug 13, 2020
Thursday Aug 13, 2020
Óli Stefán Flóventsson fyrrum þjálfari KA var í einkaviðtali hér hjá mér í dag á SportFM 102.5 (16.00-18.00) og tjáði sig um allt. Þá heyrði ég í Þórhalli Dan um evrópuboltann (Meistaradeildina) og fleira.

Wednesday Aug 12, 2020
128.þáttur Mín skoðun 12082020
Wednesday Aug 12, 2020
Wednesday Aug 12, 2020
Logi Ólafsson annar þjálfara FH var á línunni í dag og þá var viðtal við Ray Anthony Jónsson þjálfara kvennaliðs Grindavíkur en Andri Steinn og Óskar Smári tóku viðtalið í Morgunsportinu á SportFM 1102.5 í dag. Þá heyrði ég í Hannesi S.Jónssyni formanni KKÍ en sambandið hefur blásið af deildarbikarinn og þá var Þórhallur Dan á línunni um evrópuboltann og slúður dagsins.

Tuesday Aug 11, 2020
127.þáttur Mín skoðun 11082020
Tuesday Aug 11, 2020
Tuesday Aug 11, 2020
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var á línunni í dag og einnig Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ. Þá heyrði ég í Þórhalli Dan um evrópuboltann og fleira og Rúnar Kristinsson var svo í viðtali í Morgunsportinu á SportFM 102.5 hjá Magga Bö og Andra Steini.

Monday Aug 10, 2020
12.þáttur Mín skoðun 10082020
Monday Aug 10, 2020
Monday Aug 10, 2020
Valdimar Svavarsson formaður knd.FH var í spjalli útaf evrópukeppninni en FH fær heimaleik gegn liði frá Slóvakíu og ekki ljóst hvort leikurinn geti farið fram í Kaplakrika. Þórhallur Dan ræddi við mig um Evópuboltann og Íslandsmeistararnir í golfi, Bjarki Pétursson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir voru í viðtali.

