Episodes

Friday Oct 02, 2020
165.þáttur Mín skoðun 02102020
Friday Oct 02, 2020
Friday Oct 02, 2020
165.þáttur. Þórhallur Dan kom í heimsókn og við ræddum um landsliðsvalið og PepsiMAx deild karla auk þess sem við fórum í Lengjudeildina og fleira. Ásthildur Helgadóttir spáði í spilin fyrir stórleik Vals og Breiðabliks í PepsiMaxdeild kvenna. Þá heyrði ég í Björgvini Þór Rúnarssyni handboltasérfræðingi um Olísdeild karla. Góða helgi.

Thursday Oct 01, 2020
164.þáttur Mín skoðun 01102020
Thursday Oct 01, 2020
Thursday Oct 01, 2020
164.þáttur. Þórhallur Dan kom í heimsókn og við fórum yfir boltann og var tíðrætt um agamál innan fótboltans. Kjartan Atli Kjartansson var í spjalli um Dominosdeild karla og Hrafn Kristjánsson var á línunni um úrslitarimmu Lakers og Miami í NBA körfuboltanum.

Wednesday Sep 30, 2020
163.þáttur Mín skoðun 30092020
Wednesday Sep 30, 2020
Wednesday Sep 30, 2020
163.þáttur. Þórhallur Dan kom í heimsókn og við ræddum um allt í boltanum og Þórhallur hefur sínar skoðanir á aganefnd KSÍ. Ég hringdi í Magga Bö (Magnús Val Böðvarsson) um úrslitakeppni 4.deildar. Þá var Hrafn Kristjánsson á línunni um úrslitarimmu Los Angeles Lakers og Miami Heat en fyrsti leikur liðanna í úrslitum um titilinn er í nótt.

Tuesday Sep 29, 2020
162.þáttur Mín skoðun 29092020
Tuesday Sep 29, 2020
Tuesday Sep 29, 2020
162.þáttur. Magnús Valur Böðvarsson (Maggi Bö) vallarstjóri hjá KR kom í heimsókn og talaði við mig og Þórhall Dan um gervigras sem sennilega verður bannað í núverandi mynd hjá UEFA og FIFA og Maggi var einnig með frábæra hugmynd fyrir Reykajvíkurborg. Þórhallur Dan sat áfram með mér og ræddi um Lengjudeildina og enska boltann. Ívar Ásgrímsson þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í körfubolta var í viðtali vegna úrskurðar aga-og úrskurðarnefndar KKÍ. Þá var Jakob Leó Bjarnason fyrrum þjálfari kvennaliðs Hauka í fótbolta en hann hætti í gær.

Monday Sep 28, 2020
161.þáttur Mín skoðun 28092020
Monday Sep 28, 2020
Monday Sep 28, 2020
161.þáttur. Þórhallur Dan kom í heimsókn og við ræddum um PepsiMax karla og kvenna og fórum aðeins yfir málið; afhverju er Birkir Már Sævarsson ekki í landsliðinu? Friðrik Ingi Rúnarsson körfuboltaséfræðingur fór yfir NBA körfuboltann og við töluðum einnig um íslenska körfuboltann.

Friday Sep 25, 2020
160.þáttur Mín skoðun 25092020
Friday Sep 25, 2020
Friday Sep 25, 2020
160.þáttur. Þórhallur Dan kom við og við ræddum um PepsiMaxdeildina og líka aðeins um agamál. Arnar Grétarsson þjálfari KA var á línunni og ræddi um liðið sitt og einnig um sína stöðu. Björgvin Þór Rúnarsson handboltasérfræðingur var á línunni um Olísdeildir karla og kvenna og þá heyrði ég í Hrafni Kristjánssyni NBA sérfræðingi. Njótið og góða helgi.

Thursday Sep 24, 2020
159.þáttur Mín skoðun 24092020
Thursday Sep 24, 2020
Thursday Sep 24, 2020
159.þáttur. Þórhallur Dan kom í heimsókn. ræddi við mig um allt og við fórum meðal annars í það afhverju Birkir Már Sævarsson eða Alfons Smapsted eru ekki í byrjunarliði landsliðsins. Aron Kristjánsson þjálfari Hauka í Olísdeild karla var á línunni sem og Ívar Ásgrímsson þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í körfubolta.

Wednesday Sep 23, 2020
158.þáttur Mín skoðun 23092020
Wednesday Sep 23, 2020
Wednesday Sep 23, 2020
158.þáttur. Þórhallur Dan kom og við tókum margt fyrir meðal annars aganefnarmál KSÍ og fleira. Guðrún Ósk Ámundadóttir þjálfari bikarmeistara Skallagríms í körfubolta var í viðtali en Dominosdeild kvenna hefst í kvöld. Kristín Ýr Bjarnadóttir og Ásthildur Helgadóttir voru svo á línunni og fóru yfir landsleikinn gegn svíum í gær.

Tuesday Sep 22, 2020
157.þáttur Mín skoðun 22092020
Tuesday Sep 22, 2020
Tuesday Sep 22, 2020
157.þáttur. Þórhallur Dan kom og við ræddum um PepsiMaxdeild karla og einnig aðeins um enska boltann. Ísland mætir Svíþjóð í undankeppni EM kvenna í kvöld. ÁSthildur Helgadóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir voru í viðtali. Áfram Ísland.

Monday Sep 21, 2020
156.þáttur Mín skoðun 21092020
Monday Sep 21, 2020
Monday Sep 21, 2020
156.þáttur. Þórhallur Dan kom í heimsókn og við ræddum um nánast allt sem um var að vera um helgina í boltanum og einnig kvöldið framundan. Þá heyrði ég í Hrafni Kristjánssyni körfuboltaþjálfara um úrslitakeppni NBA en Hrafn er mikill Lakers aðdáandi. Njótið

