Episodes

Friday Oct 16, 2020
175.þáttur Mín skoðun 16102020
Friday Oct 16, 2020
Friday Oct 16, 2020
175.þáttur. Everton og Liverpool mætast í enska boltanum á morgun og að því tilefni hringdi ég í Tryggva Gunnarsson sem er eldheitur Everton aðdáandi og Hödda Mag (Hörð Magnússon) sem er grjótharður aðdaándi Liverpool. Þá var Þórhallur Dan á línunni og við ræddum um allt og allt og hann spáir West Ham enn einu sinni tapi, hahahaha. Ég minni svo á að MÍN SKOÐUN verður á nýjum tíma á SPORTFM 102.5 frá og með næsta mánudegi, milli klukkan 12.00 og 13.00. Góða helgi elskurnar.

Thursday Oct 15, 2020
174.þáttur Mín skoðun 15102020
Thursday Oct 15, 2020
Thursday Oct 15, 2020
174.þáttur. Þórhallur Dan, Böddi Bergs og Óli Stefán Flóventsson voru í umræðu dagsins um landsleikinn í gær og fleira til. Sannarlega menn með skoðanir og vert að hlusta á þá.

Wednesday Oct 14, 2020
173.þáttur Mín skoðun 14102020
Wednesday Oct 14, 2020
Wednesday Oct 14, 2020
173.þáttur. Kristinn Hjartarson mætti og við fórum yfir landsleikinn og margt fleira. Þá var Þórhallur Dan á línunni vegna landsleiksins og við töluðum einnig um golf og fleira. Njótið og ÁFRAM ÍSLAND

Tuesday Oct 13, 2020
172..þáttur Mín skoðun 13102020
Tuesday Oct 13, 2020
Tuesday Oct 13, 2020
172.þáttur. Kristinn Hjartarson kom í heimsókn og við ræddum um Covid 19 og allt tengt því ásamt að ræða um landsliðið, Man.Utd. og fleira. Börkur Edvardsson formaður knd. Vals var á línunni og þar var komið víða við í því spjalli. Þá var Óli Stefán Flóventsson þjálfari Sindra á Höfn í Hornafirði á línunni en Óli Stefán tekur við þjálfun liðsins eftir yfirstandandi leiktíð.

Monday Oct 12, 2020
171.áttur Mín skoðun 12102020
Monday Oct 12, 2020
Monday Oct 12, 2020
171.þáttur. Hinn eini sanni Böddi Bergs (Bövar Bergsson) var á línunni um landsleikinn gegn dönum og Þórhallur Dan sérfræðingur, var einnig á línunni vegna leiksins. Þá heyrði ég í körfuboltasnillingunum Hrafni Kristjánssyni og Inga Þór Steinþórssyni um NBA en Los Angeles Lakers varð meistari í gær.

Friday Oct 09, 2020
170.þáttur Mín skoðun 09102020
Friday Oct 09, 2020
Friday Oct 09, 2020
170.þáttur Kristinn Hjartarson og Andri Steinn Birgisson komu í heimsókn og við fórum ítarlega yfir leik Íslands og Rúmeníu. Arnar Grétarsson verður áfram þjálfari KA í PepsiMaxdeild karla í fótbolta en þetta var staðfest í dag. Arnar var á línunni í þættinum á SportFM 102.5.

Thursday Oct 08, 2020
169.þáttur Mín skoðun 08102020
Thursday Oct 08, 2020
Thursday Oct 08, 2020
169.þáttur Sá mikli nsillingur Böddi Bergs var á línunni um Ísland-Rúmenía og einnig var spjallað um Covid ástandið. Mikael Nikulásson (Mikki Nik) þjálfari Njarðvíkur var á línunni vegna dóms sem Njarðvík fékk vegna ummæla hans. Helgi Kolviðsson landsliðsþjálfari Lichtenstein var á línunni og sagði okkur stórfrétt og þá komu spekingarnir Þórhallur Dan og Andri Steinn Birgisson í spjall útaf landsleiknum.

Wednesday Oct 07, 2020
168.þáttur Mín skoðun 07102020
Wednesday Oct 07, 2020
Wednesday Oct 07, 2020
168.þáttur. Þórhallur Dan kom í heimsókn og við ræddum nánast um allt og þar á meðal stillti hann upp sínu landsliði Íslands gegn Rúmeníu. Hólmbert Aron Friðjónsson atvinnuknattspyrnumaður er nýgenginn til liðs við ítalska liðið Brescia og Hólmbert var á línunni frá Ítalíu. Þá heyrði ég í Inga Þór Steinþórssyni körfuboltaþjálfara um Covid ástandið og einnig um Lakers í NBA úrslitunum.

Tuesday Oct 06, 2020
167.þáttur Mín skoðun 06102020
Tuesday Oct 06, 2020
Tuesday Oct 06, 2020
167.þáttur. Þórhallur Dan var á línunni og við fórum yfir leikimannamarkaðinn sem lokaði í gær og Tóti er ekkert sérstaklega sáttur með sína menn í Man.Utd. Þá var Björgvin Þór Rúnarsson á línunni og við ræddum um handboltann hér á landi.

Monday Oct 05, 2020
166.þáttur Mín skoðun 05102020
Monday Oct 05, 2020
Monday Oct 05, 2020
166.þáttur. Andri Steinn Birgisson þjálfari Kórdrengja kom í heimsókn og ræddi um 2.deildina. Þórhallur Dan kom og ræddi um allt og þá sérstaklega um leiki Liverpool og Man.Utd. í gær ásamt PepsíMasdeildina. Hrafn Kristjánsson NBA sérfræðingur var á línunni um rimmu Lakers og Miami.

