Episodes

Friday Nov 13, 2020
195.þáttur. Mín skoðun. 13112020
Friday Nov 13, 2020
Friday Nov 13, 2020
195.þáttur. Já við töpuðum fyrir ungverjum í gær og þannig er nú bara það. Guðjón Þórðarson fyrrum landsliðsþjálfari og þjálfari Víkings frá Ólafsvík er í viðtali um leikinn og Þórhallur Dan er ennig á línunni og við fórum að auki yfir U21 árs tapleikinn gegn Ítalíu. Góða helgi.

Thursday Nov 12, 2020
194.þáttur. Mín skoðun 12112020
Thursday Nov 12, 2020
Thursday Nov 12, 2020
194.þáttur. Ísland mætir Ungverjalandi í kvöld í úrslitaleik um hvort liðið fer í úrslitakeppni EM . Þá mætir U21 árs landslið Íslands liði Ítalíu í dag í riðlakeppni EM. Að þessu tilefni voru Arnar Grétarsson þjálfari KA og Þórhallur Dan Jóhannsson á línunni og spáðu í spilin. Áfram ÍSLAND

Wednesday Nov 11, 2020
193.þáttur Mín skoðun 11112020
Wednesday Nov 11, 2020
Wednesday Nov 11, 2020
193.þáttur. Óli Stefán Flóventsson þjálfari er með athyglisverða hugleiðingu um Fatigue sem er andlegt og líkamlegt álag leikmanna. Við fórum einnig yfir hugleiðingar varðandi landsleikinn á morgun. Þórhallur Dan var að sjálfsögðu í spjalli og við ræddum meðal annars um formann enska knattspyrnusambandsins sem sagði af sér í gær.

Tuesday Nov 10, 2020
192.þáttur Mín skoðun 10112020
Tuesday Nov 10, 2020
Tuesday Nov 10, 2020
192.þáttur. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ var á línunni frá Heraklion í Grikklandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er að fara að leika í EM. Þórhallur Dan var einnig á línunni og við fórum yfir stöðu dagsins í boltanum.

Monday Nov 09, 2020
191.þáttur Mín skoðun 09112020
Monday Nov 09, 2020
Monday Nov 09, 2020
191.þáttur. Þórhallur Dan var á línunni og við ræddum um boltann um helgina, nýja þjálfara hjá FH, brotthvarf Óla Jó frá Stjörnunni, VAR, Njarðvík og margt fleira.

Friday Nov 06, 2020
190.þáttur Mín skoðun 06112020
Friday Nov 06, 2020
Friday Nov 06, 2020
190.þáttur. Mikael Nikulásson (Mikki) var í góðu spjalli vegna brottreksturs síns frá Njarðvík. Hákon Daði Styrmisson handboltakappi var á línunni en hann sló í gegn í landsleiknum gegn Litháen. Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Lemgo greindist með Covid 19 og ég hringdi í kappann og athugaði með líðan hans. Þá heyrði ég í Jóhannesi Lange vegna þáttarins Handboltinn Okkar og að lokum heyrði ég að sjálfsögðu í Þórhalli Dan. og í lok spjallsins við Þórhall Dan datt inn stórfrétt. Góða helgi

Thursday Nov 05, 2020
189.þáttur Mín skoðun 05112020
Thursday Nov 05, 2020
Thursday Nov 05, 2020
189.þáttur Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu í handbolta gerði upp landsleikinn í gær þar sem Ísland vann Litháen með 16 marka mun. Þórhallur Dan var á línunni og við ræddum um margt og mikið, meðal annars um brottrekstur Mikhaels Nikulássonar sem þjálfara Njarðvíkur.

Wednesday Nov 04, 2020
188.þáttur. Mín skoðun 04112020
Wednesday Nov 04, 2020
Wednesday Nov 04, 2020
188.þáttur. Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu í handbolta er í viðtali um landsleikinn gegn Litháen í kvöld. Þórhallur Dan var á línunni um Meistaradeildina og svo innanlands slúður.

Tuesday Nov 03, 2020
187.þáttur Mín skoðun. 03112020
Tuesday Nov 03, 2020
Tuesday Nov 03, 2020
187.þáttur. Páll Kristjánsson formaður knattpsyrnudeildar KR er í góðu spjalli en KR skilar inn kæru til KSÍ í dag vegna ákvörðunar KSÍ um lok Íslandsmótsins. Þórhallur Dan var svo í góðu spjalli að vanda þar sem við fórum um víðan völl.

Monday Nov 02, 2020
186.þáttur Mín skoðun 02112020
Monday Nov 02, 2020
Monday Nov 02, 2020
186.þáttur. Gísli Gunnar Oddgeirsson framkvæmdastjóri Magna frá Grenivík er á línunni og tjáir sig um þá ákvörðun KSÍ að stöðva Íslandsmótið en Magni féll í 2.deild á markamun þar sem einu marki munaði á Magna og Þrótti R. Þá er Þórhallur Dan að sjálfsögðu í góðu spjalli.

