Episodes

Friday Nov 27, 2020
205.þáttur. Mín skoðun. 27112020
Friday Nov 27, 2020
Friday Nov 27, 2020
205.þáttur. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ er á línunni frá Bratislava og einnig Baldur Þór Ragnarsson einn af þjálfurum íslenska karlalandsliðsins. Baldur er nokkuð bjartsýnn fyrir leikinn gegn Kósóvó á morgun. Þá er Þórhallur Dan í viðtali og við förum ítarlega yfir leik íslenska kvennlandsliðsins í gær þar sem Ísland vann Slóvakíu í undankeppni EM. Við förum einnig yfir Evrópudeildina, enska boltann og þann þýska og fleira til.

Thursday Nov 26, 2020
204.þáttur. Mín skoðun. 26112020
Thursday Nov 26, 2020
Thursday Nov 26, 2020
204.þáttur. Páll Kristjánsson formaður knd.KR er á línunni um synjun aga-og úrskurðarnefndar KSÍ á kærumáli KR. Ég hringi í landsliðsrútu íslenska karlalandsliðsins í körfubolta sem mætir Luxemburg í dag. Þar eru í viðtali, Hannes S. Jónsson formaður KKÍ, Tryggvi Snær Hlinason, Jón Axel Guðmundsson og Ragnar Nathanaelsson. Þá er Þórhallur Dan á línunni um Meistaradeildina og Evrópudeildina og hann svarar því hvort Maradona sé sá besti sem uppi hefur verið en Maradona lést í gær.

Wednesday Nov 25, 2020
203.þáttur. Mín skoðun. 25112020
Wednesday Nov 25, 2020
Wednesday Nov 25, 2020
203.þáttur. Þórhallur Dan er á línunni um boltann í gær og fleira til og þá hringdi ég í Jóhann Pétursson formann Víkings frá Ólafsvík en þeir voru að ráða nýjan þjálfara.

Tuesday Nov 24, 2020
202.þáttur. Mín skoðun. 24112020
Tuesday Nov 24, 2020
Tuesday Nov 24, 2020
202.þáttur. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ er á línunni frá Bratislava þar sem íslenska landsliðið er við keppni. Hannes ræðir við mig um bubbluna, deilu FIBA og Euroleague og körfuboltann hér heima. Þá er Þórhallur Dan í spjalli um Meistaradeildina í fótbolta og fleira til.

Monday Nov 23, 2020
201.þáttur. Mín skoðun. 23112020
Monday Nov 23, 2020
Monday Nov 23, 2020
201.þáttur. Ég og Þórhallur Dan ræddum um boltann í Evrópu og einnig um Zlatan. Tóti er farinn að fara með bænir um að Fred verði seldur frá Man.Utd. Þetta og margt fleira.

Friday Nov 20, 2020
200.þáttur. Mín skoðun. 20112020
Friday Nov 20, 2020
Friday Nov 20, 2020
200.þáttur. Mikael Nikulásson (Mikki) var á línunni en hann er afmælisbarn dagsins. Mikki ræddi meðal annars við mig um landsliðið og einnig hver á að verða næsti landsliðsþjálfari. Þórhallur Dan var svo á línunni og spáði fyrir um leiki helgarinnar í enska boltanum og fleira. Góða helgi

Thursday Nov 19, 2020
199.þáttur. Mín skoðun. 19112020
Thursday Nov 19, 2020
Thursday Nov 19, 2020
199.þáttur. Guðjón Þórðarson fyrrum landsliðsþjálfari var á línunni og við ræddum landsleikinn í gær og Ísak Bergmann Jóhannesson sem kom inná í gær, aðeins 17 ára gamall. Þá var Þórhallur Dan á línunni og við fórum yfir A-landsleikinn, U21 árs landslið Íslands, leik Vals í Meistaradeilldinni í gær og dómgæslu.

Wednesday Nov 18, 2020
198.þáttur. Mín skoðun. 18112020
Wednesday Nov 18, 2020
Wednesday Nov 18, 2020
198.þáttur. Guðjón Þórðarson fyrrum landsliðsþjálfari var á línunni vegna landsleiksins í kvöld og sagði mér frá skemmtilegri staðreynd varðandi leikinn. Þórhallur Dan spáði einnig í leikinn sem og leik Vals og Glasgow City í Meistaradeild kvenna í dag.

Tuesday Nov 17, 2020
197.þáttur. Mín skoðun. 171120202
Tuesday Nov 17, 2020
Tuesday Nov 17, 2020
197.þáttur. Páll Kristjánsson formaður knd. KR er í viðtali vegna frávísunar KSÍ á máli KR. Þá er Þórhallur Dan á línunni og við ræddum um þessa frávísun og margt annað tengt KSÍ og fleira.

Monday Nov 16, 2020
196.þáttur. Mín skoðun. 16112020
Monday Nov 16, 2020
Monday Nov 16, 2020
196.þáttur. Þóhallur Dan Jóhannsson var í spjalli dagsins. Við fórum yfir landsliðið okkar í fótbolta og ræddum um næsta landsliðsþjálfara og svo einnig um slúður og margt fleira.

