Episodes

Friday Jan 15, 2021
236.þáttur. Mín skoðun 15012021
Friday Jan 15, 2021
Friday Jan 15, 2021
236.þáttur. Mín skoðun. Tippari vikunnar hefur göngu sína að nýju í dag og Eggert Kristófersson forstjóri Festi er tippari vikunnar. Hvernig spáir hann stórleik Liverpool og Man.Utd. ? Siggi Sveins handboltagoðsögn fer yfir landsleikinn gegn Portúgal á HM í gær. Og Þórhallur Dan er á línunni þar sem hann spáir í helgina í boltanum og fer einnig inná sóttvarnarmál. Njótið helgarinnar.

Thursday Jan 14, 2021
235.þáttur. Mín skoðun. 14012021
Thursday Jan 14, 2021
Thursday Jan 14, 2021
235.þáttur. Mín skoðun. Sigurður Valur Sveinsson handboltagoðsögn var í spjalli vegna HM í handbolta og við fórum yfir leikinn í kvöld gegn Portúgal. Þórhallur Dan var á línunni og við fórum yfir margt og mikið, svosem boltann í Evrópu, sóttvarnir í íþróttahúsum í Kópavogi og við fórum einnig aðeins í þjálfarakapalinn hjá KSÍ. Áfram ÍSLAND

Wednesday Jan 13, 2021
234.þáttur. Mín skoðun. 13012021
Wednesday Jan 13, 2021
Wednesday Jan 13, 2021
234.þáttur. Mín skoðun. Páll Kristjánsson formaður knd. KR var í viðtali þar sem hann fer yfir kærumál KR gegn KSÍ. Hvernig stendur það mál? Þórhallur Dan var svo á línunni og við ræddum um Man.Utd. þjálfaramál KSÍ og margt margt fleira. Njótið

Tuesday Jan 12, 2021
233.þáttur. Mín skoðun. 12012021
Tuesday Jan 12, 2021
Tuesday Jan 12, 2021
233.þáttur. Mín skoðun. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ var í spjalli þar sem við ræddum um þá gleði að körfuboltinn er að fara af stað á ný. Við ræddum einnig um breytt fyrirkomulag á bikarkeppninni og fleira til. Þórhallur Dan var í viðtali þar sem við fórum yfir boltann í kvöld, ræddum um Liverpool og Man.Utd. og Tóti spáir því að Sheff.Utd. vinni sinn fyrsta leik í kvöld. Njótið

Monday Jan 11, 2021
232.þáttur. Mín skoðun. 10012021
Monday Jan 11, 2021
Monday Jan 11, 2021
232.þáttur. Mín skoðun. Sigurður Valur Sveinsson (Siggi Sveins) handboltagoðsögn var í spjalli um landsleikinn í handbolta í gær. Sigga leið mjög illa í stöðunni 7-12 og var alvarlega að spá í að hætta að horfa á leikinn. Þórhallur Dan var einni í spjalli og við ræddum um boltann í Evrópu og við komum einnig inná landsleikinn í handbolta sem og þjálfaramál KSÍ. Njótið.

Friday Jan 08, 2021
231.þáttur. Mín skoðun. 08012021
Friday Jan 08, 2021
Friday Jan 08, 2021
231.þáttur. Mín skoðun. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta er í góðu spjalli í dag en Ísland mætir Portúgal öðru sinni á sunnudag í undankeppni EM. Guðmundur er að vanda einlægur í þessu viðtali. Þá er Þórhallur Dan á línunni og þar er annar maður sem ávallt er einlægur. Ég og Tóti vörum yfir víðan völl íþróttanna. Góða helgi kæru landar.

Thursday Jan 07, 2021
230.þáttur. Mín skoðun. 07012021
Thursday Jan 07, 2021
Thursday Jan 07, 2021
230.þáttur. Mín skoðun. Sigurður Valur Sveinsson (Siggi Sveins) handboltagoðsögn var á línunni og við ræddum um landsleikinn í gær gegn Portúgal og við spjölluðum einnig um framhaldið. Þórhallur Dan var í spjalli um fótboltann í gær og við komum einnig inná önnur mál. Tóti Dan er t.d. ekki mjög hrifinn af Trump. Njótið

Wednesday Jan 06, 2021
229.þáttur. Mín skoðun. 06012021
Wednesday Jan 06, 2021
Wednesday Jan 06, 2021
229.þáttur. Mín skoðun. Sigurður Valur Sveinsson (Siggi Sveins) handboltagoðsögn var á línunni vegna landsleiks Íslands gegn Portúgal í kvöld í undankeppni EM. Siggi fór yfir sviðið eins og honum er einum lagið. Þá hringdi ég í Þórhall Dan og ræddi við um boltann, slúðursögur og fleira. Njótið

Tuesday Jan 05, 2021
228.þáttur. Mín skoðun. 05012021
Tuesday Jan 05, 2021
Tuesday Jan 05, 2021
228.þáttur. Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan fórum yfir íþróttasviðið og Krummasögur voru á sínum stað. Þá heyrði ég í Róberti Gíslasyni framkvæmdastjóra HSÍ en hann er staddur útí Portúgal með íslenska landsliðinu en Ísland mætir Portúgal í riðlakeppni EM á morgun. Njótið

Monday Jan 04, 2021
227.þáttur. Mín skoðun. 04012021
Monday Jan 04, 2021
Monday Jan 04, 2021
227.þáttur. Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan fórum yfir íþróttasviðið um áramótin og það sem er framundan. Ég skal bara segja ykkur það að þar var ekki töluð vitleysan. Njótið

