Episodes

Friday Jan 29, 2021
246.þáttur. Mín skoðun 29012021
Friday Jan 29, 2021
Friday Jan 29, 2021
246.þáttur. Mín skoðun. Það er fjölbreyttur þáttur í dag. Tippari vikunnar er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og hún fer á kostum skal ég segja ykkur. Siggi Sveins handboltagoðsögn fer yfir gang mála á HM en undanúrslitin eru í dag. Siggi er alveg með þetta. Þórhallur Dan liggur ekki á skoðunum sínum sem fyrr og talar um ráðningar og annað hjá KSÍ og svo er Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands í stuttu spjalli en KKÍ er 60 ára í dag. Njótið elskurnar og góða helgi.

Thursday Jan 28, 2021
245.þáttur. Mín skoðun 28012021
Thursday Jan 28, 2021
Thursday Jan 28, 2021
245.þáttur. Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan fórum yfir sviðið í sportinu, ráðning landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta, HM í handbolta, U21 í fótbolta, KKÍ dómarahneykslið og fleira. Njótið

Wednesday Jan 27, 2021
244.þáttur. Mín skoðun. 27012021
Wednesday Jan 27, 2021
Wednesday Jan 27, 2021
244.þáttur Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan fórum yfir víðan völl sportsins. Fórum í dómgæslu, töluðum um Zlatan vs Lukaku í gær, landsliðsþjálfaramál kvenna í fótbolta en það er víst búið að ráða þó svo að það hafi ekki enn verið tilkynnt. Þetta og fleira til. Njótið

Tuesday Jan 26, 2021
243.þáttur. Mín skoðun. 26012021
Tuesday Jan 26, 2021
Tuesday Jan 26, 2021
243.þáttur. Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan fórum yfir víðan völl í sportinu og svo fórum við aðeins inná A-landsliðsþjálfaramál kvenna hjá KSÍ og þar talar Tóti með tveimur hrútshornum. Njótið dagsins elskurnar.

Monday Jan 25, 2021
242.þáttur. Mín skoðun. 25012021
Monday Jan 25, 2021
Monday Jan 25, 2021
242.þáttur. Mín skoðun. Siggi Sveins handboltagoðsögn er á línunni og tekur fyrir lið Íslands á HM en Ísland lék sinn síðasta leik í keppninni í gær. Þórhallur Dan er í spjalli og við förum yfir leiki helgarinnar í boltanum. Tóti er sérlega glaður í dag. Njótið

Friday Jan 22, 2021
241.þáttur. Mín skoðun. 22012021
Friday Jan 22, 2021
Friday Jan 22, 2021
241.þáttur. Mín skoðun. Hermann Guðmundsson forstjóri Kemi er Tippari vikunnar og hann spáir í spilin ásamt skemmtilegum sögum. Handboltagoðsögnin Siggi Sveins spáir í leik Íslands og Frakklands í dag og sem fyrr liggur Siggi ekki á skoðunum sínum. Þórhallur Dan er svo í spjalli um boltann og er sem fyrr léttur, ljúfur og kátur. Áfram ÍSLAND og gleðilega Bóndadag.

Thursday Jan 21, 2021
240.þáttur. Mín skoðun. 21012021
Thursday Jan 21, 2021
Thursday Jan 21, 2021
240.þáttur. Mín skoðun. Okkar allra besti Siggi Sveins er í spjalli um leikinn í gær gegn Sviss og Siggi hefur ýmislegt um þann leik og framhaldið að segja. Þórhallur Dan er á línunni og við förum áfram aðeins í landsliðsþjálfarakapal KSÍ og einnig ræðum við um umdeilt mark í leik Man.City og A.Villa í gær. Njótið

Wednesday Jan 20, 2021
239.þáttur. Mín skoðun. 20012021
Wednesday Jan 20, 2021
Wednesday Jan 20, 2021
239.þáttur. Mín skoðun. Handboltagoðsögnin Siggi Sveins er í spjalli og spáir í leiki dagsins og hvernig ætli hann spái leik Íslands og Sviss? Þá er Þórhallur Dan í viðtali en við tölum um margt og mikið meðal annars um þjálfarakapalinn hjá KSÍ. Áfram ÍSLAND

Tuesday Jan 19, 2021
238.þáttur. Mín skoðun. 19012021
Tuesday Jan 19, 2021
Tuesday Jan 19, 2021
238.þáttur. Mín skoðun. Handboltagoðsögnin Siggi Sveins er í spjalli um landsleikinn í gær og hann liggur ekki á skoðunum sínum frekar en fyrri daginn. Þórhallur Dan er að sjálfsögðu í viðtali þar sem við förum um víðan völl íþróttanna og Mourinho er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá Tóta. Njótið

Monday Jan 18, 2021
237.þáttur. Mín skoðun. 18012021
Monday Jan 18, 2021
Monday Jan 18, 2021
237.þáttur. Mín skoðun. Siggi Sveins handboltagoðsögn er á línunni í spjalli um HM í handbolta og hvernig ætli hann spái leiknum í kvöld? Þá er Þórhallur Dan í spjalli um boltann í Evrópu og svo einnig um landsliðsþjálfaramál U21. Njótið

