Episodes

Friday Feb 12, 2021
256.þáttur. Mín skoðun. 12022021
Friday Feb 12, 2021
Friday Feb 12, 2021
256.þáttur. Mín skoðun. Tippari vikunnar er á sínum stað þennan föstudaginn og Víðir Reynisson hinn eini sanni sér um að tippa á 5 leiki fyrir okkur á Lengjunni. Víðir er eyjamaður upplýsir um uppáhaldslið og leikmann, hann talar einnig um Lars Lagerbäck og um Covid19 og fleira til. Þá er Þórhallur Dan á línunni og við ræðum um endurkomu Lars Lagerbäck í íslenskan fótbolta, faraldurinn og íþróttir og boltann um helgina. Njótið og góða helgi

Thursday Feb 11, 2021
255.þáttur. Mín skoðun. 11022021
Thursday Feb 11, 2021
Thursday Feb 11, 2021
255.þáttur. Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan förum yfir sviðið. Tölum mikið um Gylfa Sig. Met Man.City er tekið fyrir, afmælisbörn dagsins fá kveðju og umræðu og veltum fyrir okkur afhverju áhorfendur mega ekki vera á íþróttaviðburðum. Þetta og margt, margt fleira. Njótið

Wednesday Feb 10, 2021
254.þáttur. Mín skoðun. 10022021
Wednesday Feb 10, 2021
Wednesday Feb 10, 2021
254.þáttur. Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan ræðum um ýmislegt sem var í gangi í gær, til dæmis Man.Utd og West Ham. VIð förum yfir KSÍ tillögur varðandi hugsanlega fjölgun, förum í niðurröðun fyrir Íslandsmótið og svo förum við í slúðrið og fleira til. Njótið

Tuesday Feb 09, 2021
253.þáttur. Mín skoðun. 09022021
Tuesday Feb 09, 2021
Tuesday Feb 09, 2021
253.þáttur. Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan ræðum um boltann og margt margt fleira. Dómgæslu og fleira. Þá heyri ég í Einari Andra Einarssyni handboltaþjálfara og gúru en við förum yfir gang mála í Olís deild karla og Einar Andri liggur ekki á skoðunum sínum. Njótið

Monday Feb 08, 2021
252.þáttur. Mín skoðun. 08022021
Monday Feb 08, 2021
Monday Feb 08, 2021
252.þáttur. Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan fórum yfir sviðið um helgina. Töluðum meðal annars um Zlatan, dómgæslu í enska boltanum, SuperBowl, Liverpool-Man.City, Man.Utd.-Everton og margt fleira. Njótið

Friday Feb 05, 2021
251.þáttur. Mín skoðun. 05022021
Friday Feb 05, 2021
Friday Feb 05, 2021
251.þáttur. Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan fórum yfir leik Tottenham og Chelsea í gær auk þess sem Tóti tjáði sig um orð útvarpsstjóra Ruv í Morgunblaðinu í gær og fleira til. Tippari vikunnar er Helgi Björns, sá mikli snillingur sem hefur yljað okkur með tónlistarveislu á Símanum í þessum heimsfaraldri. Helgi er mikill aðdáandi Tottenham en afhverju er það? Njótið elskurnar og góða helgi.

Thursday Feb 04, 2021
250.þáttur. Mín skoðun.04022021
Thursday Feb 04, 2021
Thursday Feb 04, 2021
250.þáttur. Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan fórum yfir boltann og fleira til. Hver verður næsti formaður ÍTF? Hverjar eru tillögurnar fjórar um deildarkeppnina í PepsíMax, Lengjudeildinni og neðri deildum? Þetta og margt fleira. Njótið

Wednesday Feb 03, 2021
249.þáttur. Mín skoðun. 03022021
Wednesday Feb 03, 2021
Wednesday Feb 03, 2021
249.þáttur. Mín skoðun. Kristinn Óskarsson körfuknattleiksdómari náði þeim ótrúlega árangri á dögunum að dæma 800 leiki í efstu deild. Það telst vera mikið afrek en er talan hærri? Hver er eftirminnilegasti leikurinn? Kristinn svarar þessu og meira til en hann er í ítarlegu spjalli í þætti dagsins. Ég og Þórhallur Dan förum svo yfir leiki gærkvöldsins í enska boltanum og Tóti er glaður í dag eftir að hans menn skoruðu 9 mörk í gær. Njótið elskurnar

Wednesday Feb 03, 2021
248.þáttur. Mín skoðun. 02022021
Wednesday Feb 03, 2021
Wednesday Feb 03, 2021
248.þáttur. Mín skoðun. Dagný Brynjarsdóttir knattspyrnukona er nýgengin til liðs við enska félagið West Ham United. Dagný er í góðu spjalli um sig og svarar spurningunni hvernig þetta kom til? Dagný er að vanda einlæg og segir okkur afhverju hún hefur alltaf haldið með West Ham. Þórhallur Dan er á línunni og við ræðum meðal annars um nýjan samning Viaplay við UEFA og margt fleira. Njótið elskurnar

Monday Feb 01, 2021
247.þáttur. Mín skoðun. 01022021
Monday Feb 01, 2021
Monday Feb 01, 2021
247.þáttur. Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan fórum yfir sviðið í sportinu og byrjuðum á HM í handbolta og töluðum meðal annars um Loga Geirs og Arnar Péturs gegn Guðmundi Guðmyndssyni. Hvað er málið þar? Við fórum einnig í fótboltann og Tippari vikunnar s.l. föstudag, Katrín Jakobsdóttir, á afmæli í dag. Til lukku með daginn en hversu marga rétta fékk Katrín? Njótið

