Episodes

Monday Dec 13, 2021
465.þáttur. Mín skoðun. 13122021
Monday Dec 13, 2021
Monday Dec 13, 2021
465.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag komum við Þórhallur Dan víða við. Zlatan, Breiðablik, Málsstofa um jafnrétti, Formula 1, enski boltinn, Ruv og HM í handbolta, körfubolti og margt margt fleira. Njótið og lifið heil.

Friday Dec 10, 2021
464.þáttur. Mín skoðun. 10122021
Friday Dec 10, 2021
Friday Dec 10, 2021
464.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins hringi ég fyrst í Kristján Einar og við ræðum um Formula 1 kappaksturinn sem er á sunnudag. Úrslitakappakstur. Kristján Einar lýsir herlegheitunum á Viaplay og hann er svo spenntur að það hálfa væri nóg. Þá hringi ég að sjálfsögðu í Þórhall Dan. Við förum í KSÍ og skýrsluna frægu og í viðtalið sem formaður KSÍ mætti í Kastljósi í gær. Enski boltinn, Olís-deildin, Subway-deildin, þýski handboltinn og margt margt fleira. Njótið og góða helgi.

Thursday Dec 09, 2021
463.þáttur. Mín skoðun. 09122021
Thursday Dec 09, 2021
Thursday Dec 09, 2021
463.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir sviðið. Sagan endalausa heldur áfram(KSÍ), meistaradeild karla og kvenna er tekin fyrir. Blikastúlkur, Man.Utd. Chelsea, Juve, Wolfsburg og fleira. Evrópudeildin fær umfjöllun, Olísdeild karla og Subwaydeild karla og margt fleira. Njótið og lifið heil.

Wednesday Dec 08, 2021
462.þáttur. Mín skoðun. 08122021
Wednesday Dec 08, 2021
Wednesday Dec 08, 2021
462.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins ræðum ég og Þórhallur Dan um skýrslu Úttektarnefnar ÍSÍ á störfum KSÍ en nefndin skilaði af sér í gær. Athyglisverð skýrsla, sumir eru sáttir, aðrir ósáttir og einhverjir eru hlutlausir. Við Tóti ræðum þessa skýrslu. Einnig tölum við um meistaradeildina í fótbolta en Liverpool setti met í gær og riðlakeppninni lýkur í kvöld. Þetta og margt fleira. Njótið og lifið heil.

Tuesday Dec 07, 2021
461.þáttur. Mín skoðun. 07122021
Tuesday Dec 07, 2021
Tuesday Dec 07, 2021
461.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Ég og Þórhallur Dan förum yfir sviðið í dag. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltrúi Viðreisnar skrifar pistil á Facebook um KSÍ og þá meðferð sem formaðurinn er að fá í fjölmiðlum og hlaðvarpi. Tóti Dan segir sína skoðun á þessum pistli og einnig á stjórn KSÍ. Við tölum einnig um meistaradeildina sem er á dagskrá í kvöld og fleira til. Óli Stefán Flóventsson er afmælisbarn dagsins og ég hringi í kappann. Njótið og lifið heil.

Monday Dec 06, 2021
460.þáttur. Mín skoðun. 05122021
Monday Dec 06, 2021
Monday Dec 06, 2021
460.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Þórhallur Dan förum um víðan völl í dag. EM í hópfimleikum, HM í badminton, Formula 1 kappaksturinn, þýski boltinn og lætin í kringum Der Klassiker, enski boltinn, verður Benitez rekinn í kvöld ef Everton tapar, ítalski boltinn og staða Mourinho, Olís deildin, þýski handboltinn og fleira og fleira. Njótið og lifið heil.

Friday Dec 03, 2021
459.þáttur. Mín skoðun. 03122021
Friday Dec 03, 2021
Friday Dec 03, 2021
459.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Valgeir Magnússon fræðir okkur um HM í badminton eldri keppenda og Broddi Kristjáns er að standa sig vel. Þórhallur Dan er á línunni að sjálfsögðu og við tölum um enska boltann, leik Man.Utd. og Arsenal og leiki helgarinnar. Dortmund-Bayern, Covid19, ræðum um valsmenn, Olísdeildirnar, Subway-deildina og margt fleira. Kristján Einar er aðalmaðurinn í Formula 1 á Viaplay og hann er í spjalli útaf spennunni sem þar er í gangi. Njótið og góða helgi.

Thursday Dec 02, 2021
458.þáttur. Mín skoðun. 02122021
Thursday Dec 02, 2021
Thursday Dec 02, 2021
458.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag förum ég og Þórhallur Dan um víðan völl. Enski boltinn í gær og í dag er tekinn fyrir. Ítalski boltinn er einnig tekinn fyrir, KSÍ kemur við sögu þá hvað varðar landsliðið, rekstur og margt fleira þar ásamt því að ég segi frá úrslitum HM í badminton eldri keppenda en Valgeir Magnússon verður í spjalli á morgun. Njótið og lifið heil.

Wednesday Dec 01, 2021
457.þáttur. Mín skoðun. 01122021
Wednesday Dec 01, 2021
Wednesday Dec 01, 2021
457.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag hringi ég til Spánar í Valgeir Magnússon (Valla Sport) en HM í badminton öldunga fer fram en 5 íslendingar eru þar við þátttöku. Þórhallur Dan er svo á línunni og við förum um víðan völl. Messi/Lewandowski, hvor er betri? Við svörum bréfi á Mín skoðun á Facebook, kvennalandsliðið í fótbolta, enski boltinn, ítalski boltinn, Olísdeild karla, Krummasaga og KSÍ. Njótið og lifið heil.

Tuesday Nov 30, 2021
456.þáttur. Mín skoðun. 30112021
Tuesday Nov 30, 2021
Tuesday Nov 30, 2021
456.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í dag hringi ég í Viðar Örn Kjartansson fótboltakappa hjá Valerenga í Noregi. Viðar Örn hefur í fjölmiðlum að undanförnu verið orðaður við íslensk félgö og hann svarar þeirri spurningu ásamt fleirum. Þórhallur Dan er að sjálfsögðu á sínum stað. Við tölum um körfuboltalandsliðið okkar, förum aðeins í pólitíkina, kvennalandsliðið í fótbolta, FIFA og skandalinn að Lewandowski skyldi ekki vera valinn bestur, Juventus kemur við sögu og margt fleira. Njótið og lifið heil.

