Episodes

Thursday Jan 13, 2022
485.þáttur. Mín skoðun. 13012022
Thursday Jan 13, 2022
Thursday Jan 13, 2022
485.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Þórhallur Dan hefjum þáttinn í dag. Við tölum um landslikinn gegn Úganda í gær, enska boltann, Afríkukeppnina, ítalska boltann og margt fleira. Síðan heyri ég í Sigga Sveins handboltagoðsögn og hann spáir í spilin fyrir EM í handbolta sem hefst í dag. Njótið.

Wednesday Jan 12, 2022
484.þáttur. Mín skoðun. 12012022
Wednesday Jan 12, 2022
Wednesday Jan 12, 2022
484.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Þórhallur Dan um enska boltann, ráðningu Grétars Rafns Steinssonar til KSÍ, og svo landsleikinn gegn Úganda sem er í dag. Við tölum einnig um Mourinho og stríðið sem hann er í á Ítalíu, fréttir og slúður og margt fleira. Njótið.

Tuesday Jan 11, 2022
483.þáttur. Mín skoðun. 11012022
Tuesday Jan 11, 2022
Tuesday Jan 11, 2022
483.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Þórhallur Dan um leik Man.Utd. og Aston Villa í enska bikarnum í gær. United var heppið og Tóti fer í leik liðsins ásamt fleiru. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að leika á morgun æfingaleik gegn Úganda. Arnar Þór Viðarsson landsliðþjálfari er til umræðu í dag og Tóti Dan er með sína skoðun á hreinu. Þetta og margt fleira. Njótið og lifið heil.

Monday Jan 10, 2022
482.þáttur. Mín skoðun. 10012022
Monday Jan 10, 2022
Monday Jan 10, 2022
482.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan um víðan völl íþróttanna. Byrjum reyndar á Covid umræðu en síðan er það Olísdeild kvenna, Sumbwaydeild kvenna, enski boltinn, ítalski boltinn, Man.Uunited, tenniskappinn Djokovic, íslenski boltinn og margt fleira. Njótið.

Friday Jan 07, 2022
481.þáttur. Mín skoðun. 07012022
Friday Jan 07, 2022
Friday Jan 07, 2022
481.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag förum ég og Þórhallur Dan yfir víðan völl. Körfubolti, "Rauða Barons-hornið", ítalski boltinn og enski boltinn, íslenska landsliðið í fótbolta karla, Krummasögur, Kári Árnason og KSÍ og slúður og fréttir. Þetta og margt fleira. Njótið helgarinnar.

Thursday Jan 06, 2022
480.þáttur. Mín skoðun. 06012022
Thursday Jan 06, 2022
Thursday Jan 06, 2022
480.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur yfir mörg mál. Chelsea-Tottenham leikurinn í gær, tenniskappinn Djokovic og Covid, landsliðið í handbolta, "Rauða Baronshornið" er á sínum stað og svo fréttir og slúður og körfubolti. Nóg um að vera. Njótið.

Wednesday Jan 05, 2022
479. þáttur. Mín skoðun. 05012022
Wednesday Jan 05, 2022
Wednesday Jan 05, 2022
479. þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir sviðið. Við byrjum á að tala örstutt um Man.Utd. og vesenið sem þeir eru í, því næst spjöllum við um Lukaku, tenniskappinn Novak Djokovic kemur við sögu, Covid, slúður og fréttir og svo "Rauða Barons-hornið." Njótið.

Tuesday Jan 04, 2022
478.þáttur. Mín skoðun. 04012022
Tuesday Jan 04, 2022
Tuesday Jan 04, 2022
478.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir leik Man.Utd og Wolves. Tóti er í sárum eða þannig og við tölum um stöðu United, förum í slúður, Covid, körfuboltann hér heima og margt fleira. Þá heyri ég í einum okkar allra besta handboltakappa, Bjarka Má Elíssyni, en hann er nú staddur á landinu ásamt öðrum landsliðsmönnum sem er í undirbúningi fyrir EM. Bjarki Már er á förum frá Lemgo og áfangastaðurinn er ekki ákveðinn. Njótið.

Monday Jan 03, 2022
477.þáttur. Mín skoðun. 03012022
Monday Jan 03, 2022
Monday Jan 03, 2022
477.þáttur. Mín skoðun. Gleðilegt ár kæru hlustendur. Í þessum fyrsta þætti ársins förum ég og Þórhallur Dan yfir sportið. Við spjöllum um enska boltann, VAR, Lukaku, slúður og margt fleira þar. Íslenska handboltalandsliðið er til umræðu, Covid og svo bókin Rauði baróninn sem Garðar Örn Hinriksson gaf út í lok síðasta árs. Tóti Dan er í skýjunum með bókina. Þetta og margt fleira í dag. Njótið.

Thursday Dec 30, 2021
476.þáttur. Mín skoðun. 30122021
Thursday Dec 30, 2021
Thursday Dec 30, 2021
476.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Í þessum lokaþætti ársins förum ég og Þórhallur Dan yfir kjör íþróttamanns ársins sem var í gær. Við spjöllum svo um það helsta sem stóð upp úr á árinu, enski boltinn kemur við sögu, körfuboltinn og aðstöðuleysi þar á bæ og margt fleira. Gleðilegt ár og takk fyrir árið kæru hlustendur.

