Episodes

Thursday Jan 27, 2022
495.þáttur. Mín skoðun. 27012022
Thursday Jan 27, 2022
Thursday Jan 27, 2022
495.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins heyri ég fyrst í handboltagoðsögninni Sigga Sveins og við förum yfir gærdaginn á EM í handbolta. Tölum um íslenska liðið og svo undarlega dani. Síðan hringi ég að sjálfsögðu í Þórhall Dan og við tölum aðeins um handboltann. Við ræðum svo um KSÍ og nýjan aðstoðarlandsliðsþjálfara, úrslitaleikina í Fótbolta.net mótinu og margt, margt fleira. Njótið.

Wednesday Jan 26, 2022
494.þáttur.Mín skoðun. 2602022
Wednesday Jan 26, 2022
Wednesday Jan 26, 2022
494.þáttur.Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir sviðið. Tölum um Akureyri, KSÍ, handboltann og fleira og fleira. Siggi Sveins er svo á línunni vegna landsliðsins okkar sem leikur í dag gegn Svartfjallalandi. ÁFRAM ÍSLAND.

Tuesday Jan 25, 2022
493.þáttur. Mín skoðun. 25012022
Tuesday Jan 25, 2022
Tuesday Jan 25, 2022
493.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í þætti dagsins hringi ég í Þórhall Dan og við tölum um íslenska handboltalandsliðið, þjálfaraskipti Watford, Balotelli, Vlahovic og fleira og fleira. Siggi Sveins er á línunni vegna EM og spáir í leiki dagsins og að lokum heyri ég í Patreki Jóhannessyni um íslenska landsliðið á EM og veltum fyrir okkur möguleikum morgundagsins. ÁFRAM ÍSLAND.

Monday Jan 24, 2022
492.þáttur. Mín skoðun. 24022022
Monday Jan 24, 2022
Monday Jan 24, 2022
492.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl elskurnar. Í þætti dagsins eru þrír viðmælendur. Fyrstur er Jónatan Magnússon þjálfari KA en hann og hans menn eru nýkomnir frá Ungverjalandi þar sem þeir léku tvo æfingaleiki og fóru á leik með íslenska landsliðinu. Siggi Sveins er á sínum stað um EM og spáir í leiki dagsins og leikinn gegn Króatíu. Þórhallur Dan er svo að sjálfsögðu á línunni og við ræðum um enska boltann, aðeins um ítalska boltann og svo íslenska landsliðið í handbolta. ÁFRAM ÍSLAND.

Friday Jan 21, 2022
491.þáttur. Mín skoðun. 21012022
Friday Jan 21, 2022
Friday Jan 21, 2022
491.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins heyri ég í Gísla Þorgeiri Kristjánssyni landsliðsmanni í handbolta en hann er í einangrun með Covid í Búdapest. Siggi Sveins er á línunni og við ræðum um EM, leiki dagsins og leiki Íslands í gær og á morgun. Að lokum er svo Þórhallur Dan á línunni. Við tölum um EM í handbolta, smá Covid umræða, enski boltinn, ítalski boltinn og margt fleira. Njótið helgarinnar og til hamingju með Bóndadaginn.

Thursday Jan 20, 2022
490.þáttur. Mín skoðun. 20012022
Thursday Jan 20, 2022
Thursday Jan 20, 2022
490.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Það er fjör í dag. Siggi Sveins kemur tvisvar sinnum í viðtal í þætti dagsins í ljósi nýrra upplýsinga af handboltalandsliðinu. Hreiðar Leví Guðmundsson fyrrum landsliðsmarkvörður er á línunni úr Leifsstöð og Þórhallur Dan er að sjálfsögðu á sínum stað. ÁFRAM ÍSLAND.

Wednesday Jan 19, 2022
489.þáttur. Mín skoðun. 19012022
Wednesday Jan 19, 2022
Wednesday Jan 19, 2022
489.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins er EM í handbolta fyrirferðamikið. Þórhallur Dan er fyrstur á dagskrá en við blöndum enska boltanum inní umræðuna um handbolta. Síðan er Patrekur Jóhannesson á línunni og við förum ítarlega í landsliðið okkar og síðastur er svo Siggi Sveins í þessu spjalli um EM í handbolta. Njótið.

Tuesday Jan 18, 2022
488.þáttur. Mín skoðun.18012022
Tuesday Jan 18, 2022
Tuesday Jan 18, 2022
488.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í þætti dagsins heyri ég fyrst í Þórhalli Dan og við ræðum um enska boltann, landsliðið í fótbolta karla og KSÍ og fleira til. Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu í handbolta er á línunni frá Búdapest og spáir í leik Íslands og Ungverjalands. Siggi Sveins er svo á línunni um EM og hans spá fyrir leiki dagsins og fleira til. Njótið og ÁFRAM ÍSLAND.

Monday Jan 17, 2022
487.þáttur. Mín skoðun. 17012022
Monday Jan 17, 2022
Monday Jan 17, 2022
487.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Þórhallur Dan er á línunni og við ræðum um enska boltann og íslenska karlalandsliðið í fótbolta. Þrír spekingar eru svo í spjalli um strákana okkar í handboltanum. Ég er að tala um Patrek Jóhannesson, Arnar Daða Arnarsson og Sigga Sveins. Stuð og stemning kæru hlustendur. Njótið.

Friday Jan 14, 2022
486.þáttur. Mín skoðun. 14012022
Friday Jan 14, 2022
Friday Jan 14, 2022
486.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Það er nóg um að vera í dag. EM í handbolta hefst í dag hjá íslenska landsliðinu og Siggi Sveins handboltagoðsögn er í góðu spjalli sem og Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu. Þeir félagar spá og spekúlera fyrir leik kvöldsins sem og leikinn á sunnudag. Þá er Þórhallur Dan á línunni að sjálfsöðgu og við förum í fótboltann, enska boltann, ítalska boltann og þann þýska sem og íslenska karlalandsliðið sem mætir Suður Kóreu á morgun. Njótið helgarinnar.

