Episodes

Wednesday Mar 23, 2022
534. þáttur. Mín skoðun. 23032022
Wednesday Mar 23, 2022
Wednesday Mar 23, 2022
534. þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Þórhallur Dan um fótbolta vítt og breytt. Tennis kemur við sögu, meistaradeild kvenna í fótbolta, Olís-deildir karla og kvenna og við tölum aðeins um Paul Pobga sem hefur glímt við þunglyndi. Fréttir og slúður er svo í lokin ásamt fleiru. Njótið.

Tuesday Mar 22, 2022
533.þáttur. Mín skoðun. 22032022
Tuesday Mar 22, 2022
Tuesday Mar 22, 2022
533.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag hringi ég í Viðar Örn Kjartansson atvinnumann í fótbolta sem leikur með Vålerenga í Noregi. Við ræðum um landsliðið og hann sjálfan og margt fleira. Þá heyri ég í Þórhalli Dan og við höldum áfram að tala um landsliðsvalið. Afhverju eru Viðar Örn og Willum Þór ekki valdir og margt fleira í þeim dúr. Krummasaga dagsins er um KSÍ og við ræðum það aðeins. Þetta og margt fleira í þætti dagsins. Njótið.

Monday Mar 21, 2022
532.þáttur. Mín skoðun. 21032022
Monday Mar 21, 2022
Monday Mar 21, 2022
532.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristjáni Einari Kristjánssyni Formula-1 snillingi en keppni hófst um helgina og Ferrari menn komu sáu og sigruðu. Þá hringi ég í Þórhall Dan og við tölum um enska boltann, körfuboltann hér heima og svo einnig um landsliðsvalið fyrir leikina gegn finnum og spánverjum í fótbolta. Þetta og margt fleira. Njótið.

Friday Mar 18, 2022
531.þáttur. Mín skoðun. 18032022
Friday Mar 18, 2022
Friday Mar 18, 2022
531.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Benedikt Guðmundsson körfuboltaþjálfari er á línunni og við spáum í úrslitaleikina í bikarnum sem eru á morgun. Því næst hringi í Þórhall Dan og við förum yfir meistaradeildina í fótbolta en það var dregið í 8-liða úrslit í dag. Við spáum í spilin og tölum einnig um Evrópudeildina og Sambandsdeildina. Íslenski boltinn er á sínum stað og svo í lokin ein stutt Krummasaga. Njótið helgarinnar.

Thursday Mar 17, 2022
530.þáttur. Mín skoðun. 17032022
Thursday Mar 17, 2022
Thursday Mar 17, 2022
530.þáttur. Mín skoðun. Í dag tölum ég og Þórhallur Dan um HSÍ og dómgæslu. Úrskurð aganefndar og margt fleira í þeim dúr. Tölum um VÍS bikarinn í körfubolta og dómgæslu þar, enski boltinn er á sínum stað og Liverpool-umræða. Meistaradeildin í fótbolta, fréttir og slúður og margt fleira. Njótið.

Wednesday Mar 16, 2022
529.þáttur. Mín skoðun. 16032022
Wednesday Mar 16, 2022
Wednesday Mar 16, 2022
529.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Þórhallur Dan um meistaradeildina í fótbolta og tökum stöðu Man.Utd. aðeins fyrir. Við spáum í leiki kvöldsins og leik Arsenal og Liverpool. Lengjubikarinn er til umfjöllunar, fréttir og slúður og svo bikarinn í körfubolta. Njótið.

Tuesday Mar 15, 2022
528.þáttur. Mín skoðun. 15032022
Tuesday Mar 15, 2022
Tuesday Mar 15, 2022
528.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í dag ræðum við Þórhallur Dan um Bestu deild karla en keppni þar hefst eftir 1 mánuð og 3 daga. Lengjubikarinn er til umræðu og enski boltinn. Meistaradeildin er á dagskrá í kvöld og þar eru tveir stórleikir. Við komum aðeins inná körfuboltann hér heima og margt fleira. Njótið.

Monday Mar 14, 2022
527.þáttur. Mín skoðun. 14032022
Monday Mar 14, 2022
Monday Mar 14, 2022
527.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Þórhallur Dan um ýmislegt. Handboltinn um helgina og dómgæsla koma við sögu, Lengjubikarinn, enski boltinn og ítalski boltinn. Íslenska landsliðið í fótbolta karla og svo í lokin er ein Krummasaga. Þettta og margt fleira. Njótið.

Friday Mar 11, 2022
526.þáttur. Mín skoðun.11032022
Friday Mar 11, 2022
Friday Mar 11, 2022
526.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Páll Ólafsson, Nostradamus og handboltagoðsögn, er í spjalli í dag og við förum í úrslitaleikina í bikarnum sem eru á morgun. Þórhallur Dan er svo á línunni og við komum víða við. Enski boltinn, evrópuboltinn í gær, Lengjubikarinn í gær og í dag, PSG, Neymar, Messi, Mbappe og félagar, vandræði Man.Utd. og margt margt fleira. Njótið.

Thursday Mar 10, 2022
525.þáttur. Mín skoðun. 10032022
Thursday Mar 10, 2022
Thursday Mar 10, 2022
525.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í dag heyri ég í Gunnari Gunnarssyni þjálfara kvennaliðs Hauka í handbolta. Við spáum í leiki dagsins í Final 4 ásamt því að ræða aðeins um núverandi fyrirkomulag keppninnar. Þórhallur Dan er svo á línunni og við komum víða við. Meistaradeildin, Chelsea og Abramovich, Evrópudeildin, enski boltinn og hvað kostar 1 klst. í fótboltahúsunum. Smá yfirsýn yfir það allt saman. Njótið.

