Episodes

Monday Apr 25, 2022
554.þáttur. Mín skoðun. 25042022
Monday Apr 25, 2022
Monday Apr 25, 2022
554.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag heyri í í tveimur mönnum. Þórhallur Dan spjallar við mig um handboltann hér innalands, körfuboltann og svo Bestu deildina í fótbolta. Við förum aðeins í enska boltann og svo einnig í þann ítalska og fleira til. Þóroddur Hjaltalín er svo á línunni um dómaramál og við förum yfir áherslur dómgæslunnar í sumar og fleira. Njótið.

Friday Apr 22, 2022
553.þáttur. Mín skoðun. 22042022
Friday Apr 22, 2022
Friday Apr 22, 2022
553.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Það er nóg um að vera í dag. Þórhallur Dan spáir í spilin í Bestu deildinni og enska boltanum og einnig um stöðuna hjá FH varðandi Eggert Gunnþór. Arnar Daði þjálfari Gróttu í handbolta spáir í úrslitakeppnina sem nú stendur yfir og Ingi Þór aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í körfubolta spáir í úrslitakeppnina í körfubolta. Sem sagt nóg um að vera og gleðilegt sumar öllsömul. Njótið.

Wednesday Apr 20, 2022
552.þáttur. Mín skoðun. 20042022
Wednesday Apr 20, 2022
Wednesday Apr 20, 2022
552.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Þórhallur Dan spjöllum um margt í dag. Við byrjum á Bestu deild karla. Síðan er það Liverpool-Man.Utd og enski boltinn í kvöld. Úrslitakeppnin í körfubolta er tekin fyrir og svo handbolti kvenna þar sem Ísland mætir Svíþjóð í kvöld. Þetta og margt margt fleira. Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn kæru yndislegu hlustendur..

Tuesday Apr 19, 2022
551.þáttur. Mín skoðun. 19042022
Tuesday Apr 19, 2022
Tuesday Apr 19, 2022
551.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Þórhallur Dan förum um víðan völl í dag. Besta deildin byrjaði í gær og við förum yfir það sem og umræðu í kringum leikinn sem fór fram á twitter um Eggert Gunnþór leikmann FH. Valur er meistari meistaranna í kvennaboltanum. Ísland pakkaði Austurríki saman í umspili fyrir HM í handbolta og við ræðum um Liverpool-Man.Utd. sem er í kvöld. Þetta og margt fleira. Njótið.

Monday Apr 18, 2022
550.þáttur. Mín skoðun. 18042022
Monday Apr 18, 2022
Monday Apr 18, 2022
550.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag spáum við í spilin fyrir Bestu deild karla sem hefst í dag. Andri Steinn Birgisson, Óli Stefán Flóventsson og Þórhallur Dan spá í deildina í sumar og raða liðunum í sætin 1-12. Hverjir verða meistarar og hverjir falla? Njótið

Wednesday Apr 13, 2022
549.þáttur. Mín skoðun. 13042022
Wednesday Apr 13, 2022
Wednesday Apr 13, 2022
549.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Ég og Þórhallur Dan tölum um meistaradeildina, evrópudeildina, íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sem vann tékka í gær. GEGGJAÐ. Úrslitakeppnin í körfubolta er til umfjöllunar, og Tóti Dan spáir kemur með sína spá í Bestu deild karla. Hún er athyglisverð. Þá heyri ég í Sigga Sveins en Ísland mætir Austurríki í dag í fyrri leik liðanna í umspili fyrir HM í handbolta. Koma svo, ÁFRAM ÍSLAND og gleðilega páska.

Tuesday Apr 12, 2022
548.þáttur. Mín skoðun. 12042022
Tuesday Apr 12, 2022
Tuesday Apr 12, 2022
548.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Þórhallur Dan höfum um ýmislegt að spjalla í dag. Úrslitakeppnin í körfubolta, meistaradeildin í fótbolta, íslenska kvennalandsliðið sem mætir tékkum í dag. Er Kolbeinn Sigþórsson að hætta í fótbolta? Þetta og margt margt fleira. Njótið.

Monday Apr 11, 2022
547.þáttur. Mín skoðun. 11042022
Monday Apr 11, 2022
Monday Apr 11, 2022
547.þáttur. Mín skoðun. Það er nóg um að tala hjá mér og Þórhalli Dan í dag. Víkingur er meistari meistaranna. Enski boltinn og ófarir Man.Utd. Stórleikur Man.City og Liverpool er til umfjöllunar. Tvö bestu lið heims? Olísdeild karla, úrslitakeppnin í körfubolta karla og kvenna og margt fleira. Njótið.

Friday Apr 08, 2022
546.þáttur. Mín skoðun. 08042022
Friday Apr 08, 2022
Friday Apr 08, 2022
546.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag förum ég og Þórhallur Dan um víðan völl. Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta, Evrópukeppni félagsliða í gær, enski boltinn um helgina og stórleikur Man.City og Liverpool. The Masters er til umfjöllunar, Subwaydeildir karla og kvenna og svo Víkingur-Breiðablik sem mætast á sunnudag í Meistarar Meistaranna. Þetta og margt fleira. Njótið og takk fyrir að hlusta þessa vikuna.

Thursday Apr 07, 2022
545.þáttur. Mín skoðun. 07042022
Thursday Apr 07, 2022
Thursday Apr 07, 2022
545.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag hringi ég til Noregs. Halldór Stefán Haraldsson er þjálfari kvennaliðs Volda í handbolta og hann var að ná þeim ótrúlega árangri að koma línu í efstu deild í Noregi. Því næst heyri ég í Þórhalli Dan og við tölum meistaradeildina í fótbolta í gær, enska boltann og Eric Ten Hag. Íslenska kvennalandsliðið mætir Hvíta-Rússlandi í undakeppni HM í dag. Subwaydeildin er til umræðu og margt margt fleira. Njótið.

