Episodes

Monday May 23, 2022
574.þáttur. Mín skoðun. 23052022
Monday May 23, 2022
Monday May 23, 2022
574.þáttur Mín skoðun. Heil og sæl Í dag förum ég og Þórhallur Dan um víðan völl Besta deildin enski boltinn ítalski boltinn Mbappe og ofursamningur hans Handboltinn er á sínum stað og svo margt margt fleira Njótið.

Friday May 20, 2022
573.þáttur. Mín skoðun. 20052022
Friday May 20, 2022
Friday May 20, 2022
573.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Arnar Daði Arnarsson handboltagúrú er á línunni um úrslitakeppnina í handbolta og hann talar tæpitungulaust. Þórhallur Dan er svo að sjálfsögðu í spjalli og við förum yfir Bestu deildir karla og kvenna. Við tölum einnig um Lengjudeildina og um þjálfaraskiptin hjá HK. Enski boltinn er til umræðu, ítalski boltinn og margt, margt fleira í virkilega lélegum þætti, ekki hlusta. Njótið helgarinnar.

Thursday May 19, 2022
572.þáttur. Mín skoðun. 19052022
Thursday May 19, 2022
Thursday May 19, 2022
572.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag heyri ég í Arnari Daða Arnarssyni þjálfara Gróttu í handbotla og við ræðum um rimmu Vals og ÍBV sem hefst í kvöld. Ingi Þór Steinþórsson körfuboltagúrú er svo á línunni um úrslitaleik Vals og Tindastóls sem fór fram í gær. Að lokum heyri ég svo í Þórhalli Dan og við komum víða við. Besta deild kvenna, 1.deild karla, Evrópudeildin, enski boltinn og margt fleira. Njótið.

Wednesday May 18, 2022
571.þáttur. Mín skoðun. 18052022
Wednesday May 18, 2022
Wednesday May 18, 2022
571.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag förum við Þórhallur Dan um víðan völl íþróttanna. Valur og Tindastóll mætast í kvöld í úrslitaleik um íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Enski boltinn og Liverpool. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar er í kvöld. Besta deild kvenna. Slúðrið er á sínum stað og þar kemur Man.Utd. nokkuð við sögu. Þetta og margt fleira. Njótið.

Tuesday May 17, 2022
570.þáttur. Mín skoðun. 17052022
Tuesday May 17, 2022
Tuesday May 17, 2022
570.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Þórhallur Dan um Bestu deild karla í fótbolta en 6.umferð lauk í gær. Sara Björk Gunnarsdóttir er að skipta um félag, enski boltinn er á sínum stað og margt fleira. Njótið.

Monday May 16, 2022
569.þáttur. Mín skoðun 16052022
Monday May 16, 2022
Monday May 16, 2022
569.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Þórhallur Dan og ég ræðum um margt í þætti dagsins. Ítalski boltinn, enski boltinn, Chelsea-Liverpool, Besta deildin, FH og Eggert Gunnþór og margt fleira. Þá hringi ég í Inga Þór Steinþórsson körfuboltagúrú og við spjöllum um þennan háspennuleik Tindastóls og Vals sem fór fram í gær. Njótið.

Friday May 13, 2022
568.þáttur. Mín skoðun. 13052022
Friday May 13, 2022
Friday May 13, 2022
568.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ingi Þór Steinþórsson körfuboltagúrú er á línunni um rimmu Vals og Tindastóls um íslandsmeistaratitilinn. Þórhallur Dan er svo í spjalli um Bestu deildina, Lengjudeildina, enska boltann, ítalska boltann og hann kemur með spá um í hvaða sæti Ísland lendir í Eurovision. Þetta og margt fleira. Njótið helgarinnar.

Thursday May 12, 2022
567.þáttur. Mín skoðun 12052022
Thursday May 12, 2022
Thursday May 12, 2022
567.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Gunnar Gunnarsson nýráðinn þjálfari kvennaliðs Gróttu í handbolta er á línunni um undanúrslitaleikina sem eru í kvöld. Þórhallur Dan er svo í spjalli um enska boltann, ítalska boltann og svo Bestu deild karla og svo margt fleira. Njótið.

Wednesday May 11, 2022
566.þáttur. Mín skoðun 11052022
Wednesday May 11, 2022
Wednesday May 11, 2022
566.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag förum við Þórhallur Dan um víðan völl. Við byrjum á að tala um Bogann á Akureyri og leyfiskerfi KSÍ. Förum aðeins í pólitíkina, úrslitakeppnina í handbolta, enska boltann og Erling Haaland. Fótboltalandslið karla er til umfjöllunar og svo Besta deildin en fjórir leikir eru í kvöld. Njótið.

Tuesday May 10, 2022
565.þáttur. Mín skoðun 10052022
Tuesday May 10, 2022
Tuesday May 10, 2022
565.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Besta deild kvenna og úrslitakeppni kvenna í handbolta eru til umræðu í dag ásamt að sjálfsögðu körfuboltanum. Enski boltinn og Erling Haaland. Hvað fær hann í laun hjá City? Það er enn verið að spila í Boganum á Akureyri og meiðslalistinn lengist. Afhverju er KSÍ að leyfa leiki þarna? Þetta og margt fleira er til umfjöllunar í dag. Njótið.

