Episodes

Friday Jul 22, 2022
614.þáttur. Mín skoðun. 22072022
Friday Jul 22, 2022
Friday Jul 22, 2022
614.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins eru tveir viðmælendur. Andri Steinn Birgisson og Kristinn Kærnested. Ég og Andri Steinn tökum fyrir EM kvenna, Lengjudeildina og Bestu deildina ásamt fleiru. Kristinn Kærnested er í spjalli um leiki Breiðabliks og Víkings í evrópukeppninni í gær og þá einkum um leik Breiðabliks þar sem allt fór á hvolf. Við tölum einnig um Liverpool, Bestu deildina og svo um Barcelona og margt fleira. Njótið helgarinnar.

Thursday Jul 21, 2022
613.þáttur. Mín skoðun. 21072022
Thursday Jul 21, 2022
Thursday Jul 21, 2022
613.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum ég og Andri Steinn Birgisson yfir það helsta í sportinu. EM kvenna er á sínum stað. Þátttaka Breiðabliks og Víkings í evrópukeppninni og svo förum við í Lengjudeildina. Fréttir og slúður og margt fleira. Njótið.

Wednesday Jul 20, 2022
612.þáttur. Mín skoðun. 20072022
Wednesday Jul 20, 2022
Wednesday Jul 20, 2022
612.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Andri Steinn Birgisson tölum um Bestu deildina og leik KR og Fram í gær. Ein góð Krummasaga er í þættinum og við förum svo í fréttir og slúður í boltanum ásamt fleiru. Njótið dagsins.

Tuesday Jul 19, 2022
611.þáttur. Mín skoðun. 19072022
Tuesday Jul 19, 2022
Tuesday Jul 19, 2022
611.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Andri Steinn Birgisson tölum í þætti dagsins um þátttöku Íslands á EM kvenna í fótbolta. Ísland féll úr leik í gær eftir hetjulega baráttu. Ólafur Jóhannesson er tekinn við Val og við ræðum það og einnig um leik KR og Fram sem er í kvöld í Bestu deild karla. Fréttir og slúður er svo á sínum stað. Njótið.

Monday Jul 18, 2022
610.þáttur. Mín skoðun. 18072022
Monday Jul 18, 2022
Monday Jul 18, 2022
610.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Andri Steinn Birgisson förum um víðan völl í dag. Við byrjum á EM kvenna og spáum svo í leik Íslands og Frakklands sem er í kvöld. Besta deild karla er á sínum stað en þar voru 5 leikir um helgina. Lengjudeildin er til umræðu og svo förum við í fréttir og slúður. Njótið.

Friday Jul 15, 2022
609.þáttur. Mín skoðun. 15072022
Friday Jul 15, 2022
Friday Jul 15, 2022
609.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Andri Steinn Birgisson komum víða við í dag. Landsleikur Íslands og Ítalíu á EM er tekinn ítarlega. Breiðablik og KR voru í gær í evrópukeppninni. Besta deildin verður á fullu um helgina og svo er það Lengjudeildin. Þetta og margt fleira, t.d. U20 karla í handbolta og við förum svo aðeins í fréttir og slúður og fleira til. Njótið helgarinnar.

Thursday Jul 14, 2022
608.þáttur. Mín skoðun. 14072022
Thursday Jul 14, 2022
Thursday Jul 14, 2022
608.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Andri Steinn Birgisson spjöllum saman í dag í þætti dagsins. EM kvenna er tekið fyrir og já, Ísland-Ítalía er í dag. Áfram ÍSLAND. Lengjudeildin er til umfjöllunar sem og evrópukeppni félagsliða en tvö íslensk lið eru að keppa í dag, Breiðablik og KR og svo förum við aðeins í fréttir og slúður. Áfram ÍSLAND.

Tuesday Jul 12, 2022
607.þáttur. Mín skoðun. 12072022
Tuesday Jul 12, 2022
Tuesday Jul 12, 2022
607.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Sá mikli snillingur Kristinn Kærnested er gestur þáttarins. Við fjöllum um Bestu deild karla og svo um leik Víkings og Malmö sem er í kvöld. EM kvenna er til umræðu og stórsigur Englands á Noregi. Við tölum um Barcelona, Man.Utd, enska boltann og margt, margt fleira. Njótið.

Sunday Jul 10, 2022
606.þáttur. Mín skoðun. 11072022
Sunday Jul 10, 2022
Sunday Jul 10, 2022
606.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Andri Steinn Birgisson um EM kvenna í fótbolta og leik Íslands og Belgíu. Besta deildin er tekin fyrir sem og Lengjudeildin. Símamótið, U20 karla í handbolta, fréttir og slúður og margt, margt fleira. Njótið.

Friday Jul 08, 2022
605.þáttur. Mín skoðun. 08072022
Friday Jul 08, 2022
Friday Jul 08, 2022
605.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Andri Steinn Birgisson förum um víðan völl í spjalli okkar í dag. EM kvenna og fyrsti leikur Íslands á sunnudag. Símamótið er til umfjöllunar og leikir KR og Breiðabliks í evrópukeppninni í gær. Besta deild karla, Lengjudeildin, EM í handbolta U20 drengja, fréttir og slúður og margt fleira. Njótið helgarinnar.

