Episodes

Friday Oct 14, 2022
672.þáttur. Mín skoðun. 14102022
Friday Oct 14, 2022
Friday Oct 14, 2022
672.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag komum við Þórhallur Dan víða við. Subwaydeildin í körfubolta, íslenska karlalandsliðið í handbolta, mótamál KSÍ, Besta deildin um helgina, enski boltinn, El Clasico, evrópuboltinn í gær, slúður og eitthvað fleira. Njótið helgarinnar.

Thursday Oct 13, 2022
671.þáttur. Mín skoðun. 13102022
Thursday Oct 13, 2022
Thursday Oct 13, 2022
671.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag komum við Þórhallur Dan víða við. KSÍ er mikið til umræðu; sektir, leikjafyrirkomulag knattspurnumóta og margt annað. Ísland burstaði Ísrael í undankeppni EM í handbolta í gær. Þvílíkt lið sem við eigum. Meistaradeildin og margt fleira í þætti dagsins.

Wednesday Oct 12, 2022
670.þáttur. Mín skoðun. 12102022
Wednesday Oct 12, 2022
Wednesday Oct 12, 2022
670.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag fjöllum við Þórhallur Dan um íslenska kvennalandsliðið í fótbolta og hvernig stelpurnar okkar voru flautaðar úr leik í umspili HM í gær. Við ræðum um dómgæsluna í leiknum og dómgæslu almennt þar sem VAR er í notkun. Einnig förum við aðeins í pólitík, já einmitt, og svo karlalandsliðið okkar í handbolta. ÁFRAM ÍSLAND.

Tuesday Oct 11, 2022
669.þáttur. Mín skoðun. 11102022
Tuesday Oct 11, 2022
Tuesday Oct 11, 2022
669.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag fjöllum við Þórhallur Dan um Bestu deild karla og Íslandsmeistara Breiðabliks en blikar urðu meistarar í gærkvöldi þegar Stjarnan vann Víking. Við tölum einnig um kvennalandsliðið okkar en þær mæta í dag Portúgal í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fer á HM. Við spáum svo í leiki meistaradeildarinnar sem eru í kvöld. Áfram ÍSLAND.

Monday Oct 10, 2022
668.þáttur. Mín skoðun. 10102022
Monday Oct 10, 2022
Monday Oct 10, 2022
668.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag komum við Þórhallur Dan víða við. Besta deildin er fyrirferðamikil í umfjöllun okkar en leikið var um helgina og svo eru leikir í dag. EM drátturinn er til umræðu og svo er það að sjálfsögðu enski boltinn. Þetta og margt fleira í þætti dagsins. Njótið.

Friday Oct 07, 2022
667.þáttur. Mín skoðun. 07102022
Friday Oct 07, 2022
Friday Oct 07, 2022
667.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag komum við Þórhallur Dan víða við. FH og Eiður Smári og Leiknir og Siggi Höskulds. Kvennalandsliðið, Besta deildin um helgina, evrópuboltinn, enski boltinn, körfuboltinn, handboltinn og svo margt margt fleira. Góða helgi.

Wednesday Oct 05, 2022
666.þáttur. Mín skoðun. 05102022
Wednesday Oct 05, 2022
Wednesday Oct 05, 2022
666.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag förum við Þórhallur Dan um víðan völl. Dagur Dan Þórhallsson hefur slegið í gegn hjá Breiðabliki í sumar og við ræðum það aðeins. Við tölum einnig um Þórhall Dan og þjálfarastarfið. Meistaradeildin er á sínum stað og við tölum um VAR sem var í aðalhlutverki í tveimur leikjum í gær. Við spáum í leiki kvöldsins og svo að sjálfsögðu, Besta deildin, en tveir leikir eru í dag. Njótið.

Tuesday Oct 04, 2022
665.þáttur. Mín skoðun. 04102022
Tuesday Oct 04, 2022
Tuesday Oct 04, 2022
665.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum við Þórhallur Dan yfir nokkur mál, svo sem, Bestu deild karla, markadrottningu Bestu deildar, Ísak Snær, meistaradeildin, ólæti á bikarúrslitaleiknum og margt margt fleira. Njótið.

Monday Oct 03, 2022
664.þáttur. Mín skoðun. 03102022
Monday Oct 03, 2022
Monday Oct 03, 2022
664.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag komum við Þórhallur Dan víða við. Besta deild karla, efri og neðri hluti. Valur Íslandsmeistari og afhending verðlauna, HK meistari í 3.fl.karla, enski boltinn og Man.City-Man.Utd. og margt fleira. Njótið.

Friday Sep 30, 2022
663.þáttur. Mín skoðun. 30092022
Friday Sep 30, 2022
Friday Sep 30, 2022
663.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag förum við Þórhallur Dan um víðan völl. Bikarúrslit karla eru á morgun þar sem FH og Víkingur mætast. Við spáum í leikinn og tölum einnig um árekstra milli tímasetningar leiksins og lokaumferðar Bestu deildar kvenna. Enski boltinn er á sínum stað, Olísdeildin, fréttir og slúður og margt fleira. Góða helgi.