Episodes

Tuesday Nov 01, 2022
682.þáttur. Mín skoðun. 01112022
Tuesday Nov 01, 2022
Tuesday Nov 01, 2022
682.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag tek ég viðtal við tvo kappa. Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals í handbolta er á línunni frá Spáni en í kvöld mætir Valur liði Benidorm í evrópudeildinni. Kristinn Kærnested er svo á línunni og við ræðum um Bestu deildina í sumar; vonbrigði, spútniklið, besti leikmaður, efnilegasti og margt fleira. Við ræðum einnig um meistaradeildina sem er í kvöld. Njótið.

Monday Oct 31, 2022
681.þáttur. Mín skoðun. 31102022
Monday Oct 31, 2022
Monday Oct 31, 2022
681.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag er uppgjör hjá mér og Þórhalli Dan í Bestu deild karla. Bestu leikmenn, efnilegustu og við förum einnig í hvernig spár manna voru fyrir leiktíðina. Úrslit í stóru tippkeppninni. Við tölum aðeins um enska boltann og eitthvað fleira. Njótið.

Friday Oct 28, 2022
680.þáttur. Mín skoðun. 28102022
Friday Oct 28, 2022
Friday Oct 28, 2022
680.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Þórhallur Dan nánast eingöngu um lokaumferð Bestu deildar karla sem er á morgun. Við ræðum um leikina, hverjir eru tilnefndir til besta leikmanns og þess efnilegasta. Förum aðeins í evrópuboltann og svo spáum við í enska boltann um helgina. Njótið helgarinnar.

Thursday Oct 27, 2022
679.þáttur. Mín skoðun. 27102022
Thursday Oct 27, 2022
Thursday Oct 27, 2022
679.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Þórhallur Dan um meistaradeildina í fótbolta en næst síðustu umferð lauk í gær. VAR kom mikið við sögu og við ræðum um það. Við tölu einnig um evrópudeildina og sambandsdeildina. Körfuboltinn fær umfjöllun og svo karlalið Vals í handbolta ásamt fleiru. Njótið.

Wednesday Oct 26, 2022
678.þáttur. Mín skoðun. 26102022
Wednesday Oct 26, 2022
Wednesday Oct 26, 2022
678.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag ræðum við Þórhallur Dan um leik Vals og Ferencvaros í Evrópudeildinni í handbolta sem fór fram í gær. Við tölum einnig um meistaradeildina í fótbolta, afhroð Juventus sem eru úr leik og spurning hvort Barcelona fellur einnig úr leik í dag. Þetta og eitthvað fleira í þætti dagsins. Njótið.

Tuesday Oct 25, 2022
677.þáttur. Mín skoðun. 25102022
Tuesday Oct 25, 2022
Tuesday Oct 25, 2022
677.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag komum við Þórhallur Dan víða við. Besta deildin fær sitt pláss, Kjartan Henry og KR og svo Dagur Dan. Við spáum í meistaradeildina og margt fleira. Þá er Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari Vals í handbolta í viðtali. Valur leikur í kvöld gegn Ferencvaros í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og verður leikið á heimavelli Vals.

Friday Oct 21, 2022
676.þáttur. Mín skoðun. 21102022
Friday Oct 21, 2022
Friday Oct 21, 2022
676.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag komum við Þórhallur Dan víða við. Enski boltinn og Steven Gerrard. Körfuboltinn hér heima og staða KR. Handboltinn í gær og í kvöld. Besta deildin um helgina og svo Super League? Verður hún sett á laggirnar eftir allt? Þetta og margt fleira. Njótið helgarinnar.

Thursday Oct 20, 2022
675.þáttur. Mín skoðun. 20102022
Thursday Oct 20, 2022
Thursday Oct 20, 2022
675.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag fjöllum við Þórhallur Dan um verkferla hjá KSÍ er varðar ráðningar og fleira en Freyr Alexandersson er þriðji þjálfarinn sem stígur fram og segir frá samtölum sínum við KSÍ er varðar ráðningu á landsliðsþjálfara. Við tölum um enska boltann og dómgæslu og þá VAR í því sambandi. Körfubolti, fréttir og slúður og margt margt fleira. Njótið.

Wednesday Oct 19, 2022
674.þáttur. Mín skoðun. 19102022
Wednesday Oct 19, 2022
Wednesday Oct 19, 2022
674.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag fjöllum við Þórhallur Dan um karlalandsliðið okkar í fótbolta og KSÍ. Við ræðum einnig um svarbréf stjórnar ÍBV við Facebook pistli Þórhildar Ólafsdóttur vegna uppsagnar Jonathan Glenn sem þjálfara félagsins. Við förum í leikina í enska boltanum og eitthvað fleira. Njótið.

Monday Oct 17, 2022
673.þáttur. Mín skoðun. 17102022
Monday Oct 17, 2022
Monday Oct 17, 2022
673.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag er nóg um að tala hjá mér og Þórhalli Dan. Nýr sviðsstjóri knattspyrnumála KSÍ var ráðinn um helgina. Eiginkona Jonathan Glenn lýsir atöðuleysi kvennaliðs ÍBV eftir brottrekstur hans sem þjálfara liðsins. Dómgæsla hér á landi og í útlöndum fær umfjöllun eftir leiki helgarinnar. Besta deildin og margt fleira. Njótið.