Episodes

Wednesday Dec 28, 2022
711.þáttur. Mín skoðun. 28122022
Wednesday Dec 28, 2022
Wednesday Dec 28, 2022
711.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag komum við við Kristinn Hjartarson víða við. Enski boltinn er byrjaður að rúlla á ný. KSÍ og bónusgreiðslur til starfsmanna. Skýrsla Grétars Rafns Steinssonar um stöðu íslensks fótbolta. Áhorf á íþróttaútsendingar Rúv, HM í pílu og margt, margt fleira. Njótið.

Thursday Dec 22, 2022
710.þáttur. Mín skoðun. 22122022
Thursday Dec 22, 2022
Thursday Dec 22, 2022
710.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag eru þrír viðmælendur. Kristinn Kærnested, Kristinn Hjartarson og svo Róbert Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ. Það er margt og mikið sem fjallað er um í dag og góða skemmtun og GLEÐILEG JÓL.

Wednesday Dec 21, 2022
709.þáttur. Mín skoðun. 21122022
Wednesday Dec 21, 2022
Wednesday Dec 21, 2022
709.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag heyri ég í Svanvhíti Valtýsdóttur og við fjöllum um enska deildarbikarinn og svo kemur Svanhvít með sinn topp 10 lista yfir íþróttafólk ársins 2022 hér á landi. Hver tekur styttuna? Þá er Víðir Sigurðsson á línunni og við ræðum um bókina "Íslensk knattspyrna 2022" sem er stórkostleg rit sem hver og ein áhugamanneskja um fótbolta verður að eiga. Njótið.

Tuesday Dec 20, 2022
708.þáttur. Mín skoðun. 20122022
Tuesday Dec 20, 2022
Tuesday Dec 20, 2022
708.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag er ég með til umfjöllunar ótrúlegt mál. Þannig er er mál með vexti að A-landsliðsfólk Íslands í karla-og kvennaflokki er þessa dagana að fá til sín rukkun vegna útsendinga Rúv frá undankeppni EM. Ég er með Jónu Margréti Arnarsdóttur landsliðskonu og Sigurbjörn Grétar Eggertsson formann Blaksambands Íslands í viðtali vegna þessa máls. Njótið.

Monday Dec 19, 2022
707.þáttur. Mín skoðun. 19122022
Monday Dec 19, 2022
Monday Dec 19, 2022
707.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag hringi ég í Kristin Hjartarson. Við spjöllum um HM sem lauk í gær. Lið mótsins er valið, Messi og skikkjan, FIFA, og margt, margt fleira. Njótið.

Friday Dec 16, 2022
706.þáttur. Mín skoðun. 16122022
Friday Dec 16, 2022
Friday Dec 16, 2022
706.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Þrír viðmælendur. Kristinn Hjartarson, Kristinn Kærnested og Svanvhít Valtýsdóttir. Við ræðum um HM um helgina, verður Messi loksins heimsmeistari? Nær Marokkó þriðja sætinu? Hvað er að hjá KR í körfunni? Leyfiskerfi KSÍ er til umfjöllunar og annað innan KSÍ. Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fara á kostum hjá Magdeburg og margt fleira. Njótið helgarinnar.

Wednesday Dec 14, 2022
705.þáttur. Mín skoðun. 14122022
Wednesday Dec 14, 2022
Wednesday Dec 14, 2022
705.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag heyri ég í tveimur aðilum. Fyrst er það Svanvhít Valtýsd. og við tölum um leikinn á HM í gær og leikinn í kvöld. Við tölum einnig um leik Vals og Ystads í Evrópudeildinni og förum aðeins í fréttir og slúður og svo hringi ég í Kristin Hjartarson. Við tölum um Marokkó sem mætir Frakklandi á HM í kvöld. Kristinn er nefnilega ansi fróður um þá þjóð og kemur með eina sturlaða staðreynd um HM. Njótið.

Tuesday Dec 13, 2022
704.þáttur. Mín skoðun. 13122022
Tuesday Dec 13, 2022
Tuesday Dec 13, 2022
704.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag komum við Kristinn Hjartarson víða við. Fyrri undanúrslitaleikur HM er í kvöld þegar Argentína og Króatía mætast. Messi-Modric. Valur mætir sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Fréttir og slúður og svo íslenski fótboltinn. Njótið.

Monday Dec 12, 2022
703.þáttur. Mín skoðun. 12122022
Monday Dec 12, 2022
Monday Dec 12, 2022
703.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag er nóg um að tala eftir helgina. Þýski handboltinn og íslenska landsliðið. HM í fótbolta á stóran sess en 8-liða úrslitin fóru fram um helgina. Ronaldo og Neymar eru farnir heim og undanúrslitin eru á morgun og á miðvikudag. Kristinn Hjartarson er á línunni og við spjöllum um þetta. Njótið.

Friday Dec 09, 2022
702.þáttur. Mín skoðun. 09122022
Friday Dec 09, 2022
Friday Dec 09, 2022
702.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag eru tveir viðmælendur. Sá fyrri er Gísli Þorgeir Kristjánsson handboltasnillingur sem farið hefur á kostum með Magdeburg í Þýskalandi. Við tölum um hann og lífið, HM í handbolta, væntingar og svo miklu meira. Seinni viðmælandinn er Böddi Bergs. Við tölum um HM í fótbolta og Böddi spáir í leikina í 8-liða úrslitunum. Við tölum einnig um Val í handbolta og landsliðið í handbolta og margt, margt fleira. Njótið helgarinnar.