Episodes

Friday Mar 24, 2023
750.þáttur. Mín skoðun. 24032023
Friday Mar 24, 2023
Friday Mar 24, 2023
Heil og sæl. Í dag eru Kristinn Hjartarson og Svanhvít Valtýsd. í spjalli við mig. Við förum ítarlega í landsleikinn í fótbolta sem var í gær og leikmenn og þjálfari fá einkunn. Við tölum einnig um aðra leiki og spáum í leikinn á sunnudag ásamt svo mörgu fleiru. Njótið helgarinnar.

Wednesday Mar 22, 2023
749.þáttur. Mín skoðun. 22032023
Wednesday Mar 22, 2023
Wednesday Mar 22, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Hjartarsyni og Svanhvíti Valtýsd. Við förum um víðan völl. Landsliðið okkar í fótbolta karla er að hefja leik á morgun í undankeppni EM og við förum í það mál. Við tölum einnig um aðra landsleiki og fréttir og slúður í boltanum. Valur tapaði í gær fyrir Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Njótið.

Monday Mar 20, 2023
748.þáttur. Mín skoðun. 20032023
Monday Mar 20, 2023
Monday Mar 20, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Hjartarsyni og Svanhvíti Valtýsd. Við förum um víðan völl íþróttanna. Það gekk á ýmsu í enska boltanum um helgina. Þýski boltinn og sá ítalski eru til umræðu, bikarkeppnin í handbolta og Valur-Göppingen. Þetta og svo margt fleira í þætti dagsins. Njótið.

Friday Mar 17, 2023
747.þáttur. Mín skoðun. 17032023
Friday Mar 17, 2023
Friday Mar 17, 2023
Heil og sæl. Í dag förum ég og Kristinn Hjartarson yfir víðan völl í sportinu. Íslenska landsliðið í fótbolta er til umfjöllunar en þættinum barst bréf og Kristinn svarar fyrir sig. Við tölum um meistaradeildina í fótbolta, evrópudeildina, enska boltann, ítalska boltann og þann spænska. Þá spáum við í bikarúrslitin í handbolta sem eru á morgun og sitthvað fleira. Njótið helgarinnar.

Wednesday Mar 15, 2023
746.þáttur. Mín skoðun. 15032023
Wednesday Mar 15, 2023
Wednesday Mar 15, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Hjartarsyni og Svanhvíti Valtýsd. og við förum um víðan völl. Landsliðshópur karla fyrir undankeppni EM í fótbolta, meistaradeildin, evrópudeildin, enski boltinn og íslenski boltinn ásamt miklu fleiru. Njótið dagsins.

Monday Mar 13, 2023
745.þáttur. Mín skoðun. 13032023
Monday Mar 13, 2023
Monday Mar 13, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Hjartarsyni og Svanvhíti Valtýsd. og við förum um víðan völl. Enski boltinn og íslenska handbolta landsliðið fá veglegan sess. Við tölum einnig um Gary Liniker málið á Englandi. Ítalski boltinn, þýski boltinn og margt margt fleira. Njótið dagsins.

Friday Mar 10, 2023
744.þáttur. Mín skoðun. 10032023
Friday Mar 10, 2023
Friday Mar 10, 2023
Heil og sæl. Í dag förum ég og Kristinn Hjartarson um víðan völl. Íslenska karlalandsliðið í handbolta, körfuboltinn hér heima, meistaradeildin í fótbolta, evrópudeildin, enski boltinn og margt margt fleira. Njótið helgarinnar.

Wednesday Mar 08, 2023
743.þáttur. Mín skoðun. 08032023
Wednesday Mar 08, 2023
Wednesday Mar 08, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Hjartarsyni og við tölum um meistaradeildina og evrópudeildina í fótbolta, Lengjubikarinn, Subway deildina og fleira til. Þá heyri ég einnig í Svanhvít Valtýsd. og við förum í handbolta landsliðið okkar sem mætir tékkum í kvöld í undankeppni EM. Við tölum einnig um meistaradeildina og evrópudeildina og margt fleira. Áfram Ísland.

Monday Mar 06, 2023
742.þáttur. Mín skoðun. 06032023
Monday Mar 06, 2023
Monday Mar 06, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Hjartarsyni og Rúnari Sigtryggssyni. Ég og Kiddi tölum um enska boltann, ítalska boltann, meistaradeildina, íslenska körfuboltann og svo Lengjubikarinn og fleira. Rúnar Sigtryggsson er þjálfari Leipzig í Bundesligunni í Þýskalandi og undir hans stjórn er Leipzig orðið eitt heitasta liðið í deildinni. Þeir unnu til að mynda Kiel í gær og við Rúnar tölum um hann og hans lið, framtíðina, landsliðið og fleira. Njótið dagsins.

Friday Mar 03, 2023
741.þáttur. Mín skoðun. 03032023
Friday Mar 03, 2023
Friday Mar 03, 2023
Heil og sæl. Í dag förum við Kristinn Hjartarson um víðan völl. Íslenski handboltinn, Valur og landsliðið er til umræðu. Þýski handboltinn, Lengjubikarinn, ítalski boltinn og svo er það stórleikurinn á sunnudag, Liverpool-Man.Utd. Svo kemur Barcelona aðeins við sögu og margt, margt fleira. Njótið helgarinnar.