Episodes

Monday Apr 17, 2023
760.þáttur. Mín skoðun. 17042023
Monday Apr 17, 2023
Monday Apr 17, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Ég heyri í Kristni Hjartarsyni og Svanvhíti Valtýsd. Við förum um víðan völl. Enski boltinn er að sjálfsögðu tekinn fyrir og meistaradeildin sem er á morgun. Úrslitakeppnin í körfubolta er á sínum stað og einnig úrslitakeppnin í handboltanum. ÍTF og kvennafótboltinn eru til umræðu og margt margt fleira. Njótið.

Friday Apr 14, 2023
759.þáttur. Mín skoðun. 14042023
Friday Apr 14, 2023
Friday Apr 14, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Kristinn Hjartarson og Svanhvít Valtýsd. eru með mér í dag. Meistaradeildin, Evrópudeildin, Besta deildin, nýr landsliðsþjálfari karla í fótbolta, Olís-deildin, Subway-deildirnar og svo margt, margt fleira. Njótið helgarinnar.

Wednesday Apr 12, 2023
758.þáttur. Mín skoðun. 12042023
Wednesday Apr 12, 2023
Wednesday Apr 12, 2023
Heil og sæl. Í þætti dagsins kem ég víða við með þeim Svanhvíti og Kristni Hjartar. Meisstaradeildin í fótbolta, Besta deildin, úrslitakeppnin í körfubolta, fréttir og slúður og Mjólkurbikarinn. Þetta og sitthvað fleira. Njótið dagsins.

Monday Apr 10, 2023
757.þáttur. Mín skoðun. 10042023
Monday Apr 10, 2023
Monday Apr 10, 2023
Heil og sæl. Í dag, annan dag páska, eru tveir viðmælendur. Svanhvít Valtýsd. og Kristinn Hjartarson. Við förum í enska boltann um helgina. Enn einn dómaraskandallinn var í enska boltanum, úrslitakeppnin í körfubolta er í fullum gangi. Besta deild karla byrjar í dag og við spáum í leikina, og lokaumferðin í Olís-deild karla. Þetta og margt fleira í þætti dagsins. Njótið dagsins.

Friday Apr 07, 2023
756.þáttur. Mín skoðun. 07042023
Friday Apr 07, 2023
Friday Apr 07, 2023
Heil og sæl. Þáttur dagsins er tileinkaður Bestu deild karla sem hefst á mánudaginn, 10.apríl. Fjórir aðilar spá fyrir um gengi liðanna í deildinni og þessir aðilar eru: Kristinn Hjartarson, Svanhvít Valtýsdóttir, Þórhallur Dan Jóhannsson og Andri Steinn Birgisson. Góða skemmtun og gleðilega páska.

Wednesday Apr 05, 2023
755.þáttur. Mín skoðun. 05042023
Wednesday Apr 05, 2023
Wednesday Apr 05, 2023
Heil og sæl. Í dag eru Kristinn Hjartarson og Svanhvít Valtýsd. og við förum um víðan völl. Enski boltinn, íslenski boltinn, Subway-deildin, Mjólkurbikarinn, ítalski boltinn og svo miklu, miklu fleira. Njótið dagsins.

Monday Apr 03, 2023
754.þáttur. Mín skoðun. 03042023
Monday Apr 03, 2023
Monday Apr 03, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að tala. Kristinn Hjartarson og Svanhvít Valtýsd. eru í spjalli dagsins. Við förum í enska boltann þar sem tveir þjálfarar voru reknir eftir helgina. Der Klassiker var í Þýskalandi, Napoli-Milan og svo stóra SMS málið á milli Kristjáns Arnar og Björgvins Páls. Þetta og svo margt fleira í þætti dagsins. Njótið.

Friday Mar 31, 2023
753.þáttur. Mín skoðun. 31032023
Friday Mar 31, 2023
Friday Mar 31, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að tala. Svanvhít Valtýsd. og Kristinn Hjartarson eru viðmælendur og við spjöllum um Björgvin Pál og Kristján Örn, brottrekstur Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðþjálfara. Hver verður næsti þjálfari landsliðsins. Körfuboltinn hér heima kemur við sögu og svo enski boltinn, þýski boltinn og sá ítalski ásamt mjólkurbikarnum hér heima og ýmsu fleiru. Njótið helgarinnar.

Wednesday Mar 29, 2023
752.þáttur. Mín skoðun. 28032023
Wednesday Mar 29, 2023
Wednesday Mar 29, 2023
Heil og sæl. Í dag förum ég og Kristinn Hjartarson um víðan völl íþróttanna. Undankeppni EM er tekin fyrir, valsmenn í evrópukeppninni í handbolta og svo förum við í spá og fleira tengt Bestu deild karla en spá forráðamanna félaganna var kunngerð í gær. Njótið dagsins.

Monday Mar 27, 2023
751.þáttur. Mín skoðun. 27032023
Monday Mar 27, 2023
Monday Mar 27, 2023
Heil og sæl. Í dag förum ég og Kristinn Hjartarson yfir landsleik Íslands og Liechtenstein í gær. Stórsigur Íslands og við förum ítarlega í leikinn. Við tökum einnig fyrir fleiri leiki sem og hver verður næsti stjóri Tottenham. Þetta og margt fleira í þætti dagsins. Njótið.