Episodes

Monday May 08, 2023
770.þáttur. Mín skoðun. 08052023
Monday May 08, 2023
Monday May 08, 2023
Heil og sæl. Í dag eru Kristinn Hjartarson og Svanhvít Valtýsd. í spjalli. Við förum um víðan völl íþrótanna. Besta deildin, Lengjudeildin, enski boltinn, úrslitakeppnin í körfubolta, úrslitakeppnin í handbolta, meistaradeildin í fótbolta og svo margt fleira. Njótið dagsins.

Friday May 05, 2023
769.þáttur. Mín skoðun. 05052023
Friday May 05, 2023
Friday May 05, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Hjartarsyni og Svanhvíti Valtýsd. Við komum víða við. Enski boltinn, Besta deild karla, Lengjudeildin, 2.deild, úrslitakeppnin í handbolta karla og kvenna, Valur-Tindastóll í körfunni, nýr formaður KR og svo margt, margt fleira. Njótið helgarinnar.

Thursday May 04, 2023
768.þáttur. Lengjudeildin 2023 Spá sérfræðinga 04052023
Thursday May 04, 2023
Thursday May 04, 2023
Heil og sæl. AUKAÞÁTTUR. Spá sérfræðinganna Kristins Hjartarsonar, Andra Steins Birgissonar og Þórhalls Dan Jóhannssonar fyrir Lengjudeild karla en keppnin hefst annaðkvöld(föstudag). Njótið.

Wednesday May 03, 2023
767.þáttur. Mín skoðun.03052023
Wednesday May 03, 2023
Wednesday May 03, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Svanhvít Valtýsd. og Kristinn Hjartarson eru með mér að vanda. Enski boltinn er til umræðu, Besta deild karla, handbolti og körfubolti eru líka á sínum stað ásamt fréttum og slúðri. Njótið dagsins.

Monday May 01, 2023
766.þáttur. Mín skoðun. 01052023
Monday May 01, 2023
Monday May 01, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Hjartarsyni og Svanhvíti Valtýsd. Við förum um víðan völl í sportinu. Enski boltinn er tekinn fyrir, Besta deild karla og kvenna, landsliðið í handbolta, úrslitakeppnin í körfubolta og svo margt fleira. Njótið dagsins.

Friday Apr 28, 2023
765.þáttur. Mín skoðun. 28042023
Friday Apr 28, 2023
Friday Apr 28, 2023
Heil og sæl. Kristinn Hjartarson og Svanhvít Valtýsd. eru með mér í þætti dagsins. Enski boltinn er til umræðu, Besta deild karla og skýrsla Deloitte um laun leikmanna. Úrslitakeppnin í körfubolta í karla-og kvennaflokki, íslenska handboltalandsliðið er komið á EM og svo margt margt fleira. Njótið helgarinnar.

Wednesday Apr 26, 2023
764.þáttur. Mín skoðun. 27042023
Wednesday Apr 26, 2023
Wednesday Apr 26, 2023
Heil og sæl. Í dag fer ég um víðan völl með Kristni Hjartarsyni og Svanhvíti Valtýsd. Besta deild karla og kvenna, félagskiptaglugginn, enski boltinn er tekinn fyrir og stórleikurinn í kvöld. Úrslitakeppnin í körfubolta karla og kvenna er tekin fyrir í þætti dagsins og margt margt fleira. Njótið dagsins.

Monday Apr 24, 2023
763.þáttur. Mín skoðun. 24042023
Monday Apr 24, 2023
Monday Apr 24, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að tala. Kristinn Hjartarson og Svanvhít Valtýsd. eru með mér í dag og við förum um víðan völl. Besta deildin, enski boltinn, úrslitakeppnin í körfubolta, landsliðið okkar í fótbolta þar sem krummasaga kemur við sögu og svo margt margt fleira. Njótið dagsins.

Friday Apr 21, 2023
762.þáttur. Mín skoðun. 21042023
Friday Apr 21, 2023
Friday Apr 21, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Hjartarsyni og Svanhvíti Valtýsd. Það er nóg um að ræða skal ég segja ykkur. Meistaradeildin, evrópudeildin, sambandsdeildin, mjólkurbikarinn, úrslitakeppnin í körfubolta, úrslitakeppnin í handbolta, málaferli Juventus, enski boltinn, íslenski boltinn og svo margt, margt fleira. Njótið helgarinnar.

Wednesday Apr 19, 2023
761.þáttur. Mín skoðun. 19042023
Wednesday Apr 19, 2023
Wednesday Apr 19, 2023
Heil og sæl. Í dag er mikið fjör og nóg um að tala. Kristinn Hjartarson og Svanhvít Valtýsd. eru á línunni og við tölum um meistaradeildina, evrópudeildina, mjólkurbikarinn, úrslitakeppnina í körfubolta í karla-og kvennaflokki. Úrslitakeppnin í handbolta, landsliðsþjálfarinn í fótbolta og margt fleira. Njótið dagsins sem er síðasti vetrardagur og takk fyrir veturinn.