Episodes

Friday Jul 14, 2023
799.þáttur. Mín skoðun. 14072023
Friday Jul 14, 2023
Friday Jul 14, 2023
Heil og sæl. Í dag eru Svanhvít Valtýsd. og Kristinn Hjartarson hjá mér í spjalli. Við tölum um Bestu deildina, Lengjudeildina, KA og Víking í evrópukeppninni, landsleikinn í kvöld hjá íslenska kvennalandsliðinu, Harry Kane og fréttir og slúður. Njótið helgarinnar.

Wednesday Jul 12, 2023
798.þáttur. Mín skoðun. 12072023
Wednesday Jul 12, 2023
Wednesday Jul 12, 2023
Heil og sæl. Svanhvít Valtýsd. og Kristinn Hjartarson eru á línunni í dag. Við tölum um Bestu deildina, Breiðablik í evrópukeppninni og einnig Víking og KA. Það er leikið í Lengjudeildinni í kvöld og svo eru það fréttir og slúður. Njótið dagsins.

Monday Jul 10, 2023
797.þáttur. Mín skoðun. 10072023
Monday Jul 10, 2023
Monday Jul 10, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Svanvhíti Valtýsd. og Kristni Hjartarsyni. Við förum um víðan völl. Besta deild karla, Lengjudeildin, U19 ára landsliðið okkar á EM, fréttir af Lukaku og Harry Kane og fleirum í fréttum og slúðri. Njótið dagsins.

Friday Jul 07, 2023
796.þáttur. Mín skoðun. 07072023
Friday Jul 07, 2023
Friday Jul 07, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Svanhvíti Valtýsd. og Kristni Hjartarsyni. Við tölum um Bestu deildina, Lengjudeildina, söluna á Man.Utd., félagaskipti leikmanna í Evrópu og fréttir og slúður í þeim málum og sitthvað fleira. Njótið helgarinnar.

Wednesday Jul 05, 2023
795.þáttur. Mín skoðun. 05072023
Wednesday Jul 05, 2023
Wednesday Jul 05, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Svanhvíti Valtýsdóttur og Kristni Hjartarsyni. Við förum um víðan völl. Besta deild kvenna, Mjólkurbikarinn, U19 pilta, kostnaður leikmanna við þátttöku í handbolta og körfubolta, Lengjudeild karla og fréttir og slúður. Nóg um að vera sem sagt. Njótið dagsins.

Monday Jul 03, 2023
794.þáttur. Mín skoðun. 03072023
Monday Jul 03, 2023
Monday Jul 03, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Einar Andra Einarssyni þjálfara U21 árs landslið karla í handbolta eftir að Ísland varð í 3.sæti á HM í Berlín í Þýskalandi. Því næst heyri ég í Svanvhíti Valtýsd. og Kristni Hjartarsyni og við tölum um handboltann, Rúv, Lengjudeildina, Mjólkurbikarkeppni karla og kvenna, Lengjudeildina, fréttir og slúður og sitthvað fleira. Njótið dagsins.

Friday Jun 30, 2023
793.þáttur. Mín skoðun 30062023
Friday Jun 30, 2023
Friday Jun 30, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Hjartarsyni og við tölum um Bestu deildina, Lengjudeildina og fleira. Svanhvít Valtýsd. er í eyjum á Orkumótinu og við tölum um þetta frábæra pollamót ásamt Mjólkurbikarkeppni kvenna og aðeins í slúður fréttum. Þá hringi ég til Þýskalands en U21 árs landslið Íslands í handbolta er komið í undanúrslit á HM og ég heyri í Einari Andra Einarssyni þjálfara liðsins. Þetta og sitthvað fleira. ÁFRAM ÍSLAND.

Wednesday Jun 28, 2023
792.þáttur. Mín skoðun 28062023
Wednesday Jun 28, 2023
Wednesday Jun 28, 2023
Heil og sæl. Í dag spjöllum við Svanhvít og Kiddi Hjartar um Bestu deild karla, Lengjudeildina, Breiðablik í forkeppni meistaradeildarinnar, fréttir og slúður og fleira til. Því næst hringi ég til Þýskalands og heyri í Einari Andra Einarssyni þjálfara U21 árs landsliðs Íslands í handbolta en strákarnir okkar eru komnir í 8-liða úrslit á HM. Njótið dagsins og ÁFRAM ÍSLAND.

Monday Jun 26, 2023
791.þáttur. Mín skoðun 26062023
Monday Jun 26, 2023
Monday Jun 26, 2023
Heil og sæl. Í dag eru Svanhvít Valtýsd. og Kristinn Hjartarson með mér. Við komum víða við. Besta deild karla og kvenna eru tekin fyrir, Lengjudeildin, 4.deildin, þátttaka Breiðabliks í undankeppni meistaradeildarinnar, fréttir og nóg af slúðri. Njótið dagsins.

Friday Jun 23, 2023
790.þáttur. Mín skoðun 23062023
Friday Jun 23, 2023
Friday Jun 23, 2023
Heil og sæl. Í dag eru Svanhvít Valtýsd. og Kristinn Hjartarson með mér. Við komum víða við að vanda. Besta deild karla rúllar af stað á ný í kvöld og á morgun. Lengjudeildin er til umræðu, fréttir og slúður, landsliðið okkar í fótbolta karla, Newcastle og svo margt margt fleira. Njótið helgarinnar.