Episodes

Monday Sep 25, 2023
829.þáttur. Mín skoðun. 25092023
Monday Sep 25, 2023
Monday Sep 25, 2023
Heil og sæl. Í dag er um að tala hjá mér og Kidda Hjartar og Svanhvíti. Besta deild karla á fullu, Afturelding og Vestri mætast í úrslitum umspils Lengjudeildarinnar, Olís deildir karla og kvenna, meistarakepppni KKÍ var í gær, ítalski boltinn og Harry Kane hjá Bayern og margt fleira er til umræðu í dag. Njótið dagsins.

Friday Sep 22, 2023
828.þáttur. Mín skoðun. 22092023
Friday Sep 22, 2023
Friday Sep 22, 2023
Heil og sæl. Í dag eru Kiddi Hjartar og Svanhvít með mér. Nóg um að tala hjá okkur og rúmlega það. Meistaradeildin, Evrópudeildin, Sambandsdeildin og Breiðablik. Besta deild karla, Lengjudeildin, Olísdeild karla og kvenna og svo íslenska kvennalandsliðið í fótbolta. Þá er Man.Utd. töluvert í umræðunni en það er allt uppí loft hjá því ágæta félagi. Þetta og sitthvað fleira. Njótið helgarinnar.

Wednesday Sep 20, 2023
827.þáttur. Mín skoðun. 20092023
Wednesday Sep 20, 2023
Wednesday Sep 20, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að tala fyrir okkur Svanhvíti og Kidda Hjartar. Besta deildin, Lengjudeildin og umspilið þar, Meistaradeildin, Evrópudeildin og Sambandsdeildin. Man.Utd. og vandamálin þar á bæ, Breiðablik í Sambandsdeildinni, Olísdeildin í handbolta og margt, margt fleira. Njótið dagsins.

Monday Sep 18, 2023
826.þáttur. Mín skoðun. 18092023
Monday Sep 18, 2023
Monday Sep 18, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að tala fyrir okkur Kidda og Svanvhíti. Víkingur enn og aftur bikarmeistari. Besta deild karla og kvenna, neðri og efri hluti, Lengjudeildin og dramatíkin þar, enski boltinn, Olísdeildin í handbolta karla og kvenna, ítalski boltinn, Formúlan og svo margt fleira. Njótið.

Friday Sep 15, 2023
825.þáttur. Mín skoðun. 15092023
Friday Sep 15, 2023
Friday Sep 15, 2023
Heil og sæl. Í dag er af nógu að taka fyrir okkur Kidda Hjartar og Svanhvíti. Úrslitaleikur KA og Víkings, Besta deild karla og kvenna, lokaumferð Lengjudeildarinnar og 2.deildar, Olísdeildin í handbolta karla og kvenna, enski boltinn og leikir helgarinnar, ítalski boltinn, fréttir og slúður og margt fleira. Njótið helgarinnar.

Wednesday Sep 13, 2023
824.þáttur. Mín skoðun. 13092023
Wednesday Sep 13, 2023
Wednesday Sep 13, 2023
Heil og sæl. Í dag komum við Kiddi Hjartar og Svanhvít víða við. Ísland vann Bosníu og U21 árs liðið vann Tékkland. Alltaf gott að vinna fótboltaleiki. Besta deild kvenna er í fullum gangi, enska landsliðið er til umfjöllunar þar sem þjálfarinn þeirra lét fjölmiðlafólk heyra það. Olísdeildin er til umræðu, fréttir og slúður og sitthvað fleira. Njótið dagsins.

Sunday Sep 10, 2023
823.þáttur. Mín skoðun. 10092023
Sunday Sep 10, 2023
Sunday Sep 10, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að tala við Kidda Hjartar og Svanhvíti. Afhroðið í Luxembourg, leikurinn á morgun gegn Bosníu. Lengjudeildin, 2.deildin, Hansi Flick, Man.Utd. og Anthony, Olísdeildin, þýski handboltinn, og sitthvað fleira. Njótið.

Friday Sep 08, 2023
822.þáttur. Mín skoðun. 08092023
Friday Sep 08, 2023
Friday Sep 08, 2023
Heil og sæl. Í dag eru þrír viðmælendur hjá mér. Bjrögvin Þór Rúnarsson handboltagúrú, fasteignasali og Harlem Globetrotters snillingur og svo að venju Kiddi Hjartar og Svanhvít. Handboltinn hér heima er til umræðu, íslenska landsliðið í fótbolta, KSÍ og Vanda formaður, undankeppni EM í fótbolta, Lengjudeildin, fréttir og slúður og margt margt fleira. Áfram Ísland.

Wednesday Sep 06, 2023
821.þáttur. Mín skoðun. 06092023
Wednesday Sep 06, 2023
Wednesday Sep 06, 2023
Heil og sæl. Í dag tökum við Kdidi og Svanhvít fyrir yfirlýsingu Vals vegna bágrar aðstöðu fótboltans hér á landi er varðar alþjóðalega leiki. Við ræðum einnig um Man.Utd. og sölu á félaginu sem virðist vera að sigla í strand. Handboltinn hér heima er til umræðu sem og undankeppni EM í fótbolta. Fréttir og slúður er svo á sínum stað. Njótið.

Sunday Sep 03, 2023
820.þáttur. Mín skoðun. 03092023
Sunday Sep 03, 2023
Sunday Sep 03, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að tala. Besta deildin í karla og kvenna. Síðasta umferðin hjá körlunum fyrir úrslitakeppni var leikin í dag. Það gekk á ýmsu í leikjunum. Úrslitakeppni kvenna í Bestu deildinni er hafin og við förum yfir það. Enski boltinn var á fullu og VAR sló í gegn enn eina helgina. Við ræðum um leikina og allt þeim tengt. Lengjudieldin er til umræðu en þar er ótrúleg spenna. Ummæli Arnars Grétarssonar um KSÍ eru svo tekin fyrir ásamt mörgu fleiru. Njótið.