Episodes

Tuesday Jan 09, 2024
#873 | Snorri Steinn í viðtali, ætlar að vinna fyrstu þrjá leikina
Tuesday Jan 09, 2024
Tuesday Jan 09, 2024
Heil og sæl. Í dag er sérstakur aukaþáttur en viðmælandinn er Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik. Ísland mætir Serbíu á föstudag í fyrsta leik á EM í Þýskalandi og í spjalli okkar förum við yfir það helsta. Njótið og takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Monday Jan 08, 2024
#872 | AC Milan að fylgjast með Alberti
Monday Jan 08, 2024
Monday Jan 08, 2024
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera að vanda. Við tölum mikið um Arsenal og Liverpool leikinn. Albert Guðmundsson heldur áfram að slá í gegn á Ítalíu og hann er væntanlega á förum frá Genoa til stórliðs. Fréttir og slúður, Mbappe, Krummasaga af betri gerðinni, íslenska landsliðið í handbolta er svo til umræðu hjá okkur ásamt fleiru. Takk fyrir okkur BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Friday Jan 05, 2024
#871 | Krummasögur: Svört skýrsla KSÍ og útlistun sölu Eggerts Arons
Friday Jan 05, 2024
Friday Jan 05, 2024
Heil og sæl. Það er slatti um að ræða í dag. Krummasögur um tap KSÍ, útlistun á sölu Eggerts Arons til Elfsborg, og fleiri sögur. Við förum í körfuboltann hér heima, íþróttamann ársins, slúður í boltanum, bið spáum í enska bikarinn og dagatalið okkar fræga ásamt einhverju fleiru. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Wednesday Jan 03, 2024
#870 | Krummasögur: Nóg af peningum í íslenska boltanum
Wednesday Jan 03, 2024
Wednesday Jan 03, 2024
Heil og sæl og gleðilegt ár. Í þætti dagsins er nóg um að tala. Við förum í enska boltann, Krummasögurnar eru krassandi í dag. Björgvin Páll kemur við sögu og svo tökum við HM í pílu að sjálfsögðu fyrir og það ítarlega. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpol.is.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Friday Dec 29, 2023
#869 | Við veljum það besta og versta frá 2023
Friday Dec 29, 2023
Friday Dec 29, 2023
Heil og sæl. Í dag er lokaþáttur ársins hjá okkur. Við veljum besta íþróttafólk ársins, stuðningsmenn, félag, þjálfara, mistök ársins, skitu ársins og sitthvað fleira. Við förum yfir enska boltann og spáum í leikina í kringum áramótin. Fréttir og slúður og Gísli Þorgeir er tilnefndur sem bbesti leikstjórnandi heims í handboltanum. Þetta og margt fleira. Takk innilega fyrir að hlusta á okkur og takk, BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól. Takk fyrir árið 2023 og gleðilegt nýtt ár 2024.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Wednesday Dec 27, 2023
#868 | Arnar Gunnlaugs vill VAR í íslenska boltann
Wednesday Dec 27, 2023
Wednesday Dec 27, 2023
Heil og sæl. Í dag er Arnar Gunnlaugsson sérstakur gestur þáttarins og hann er svo sannarlega einlægur. Við förum um víðan völl, Norrköping, Víkingur, landsliðið, drauminn um þjálfarastarf í útlöndum. Við spáum í leiki enska boltans og svo margt, margt fleira. Takk fyrir BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Wednesday Dec 20, 2023
#866 | Vanda hlýðir Víði
Wednesday Dec 20, 2023
Wednesday Dec 20, 2023
Heil og sæl. Í dag er góður gestur hjá okkur. Víðir Sigurðsson íþróttafréttamaður fer með yfir fótboltaárið og hvað er framundan. Hvert er stærsta afrekið á árinu í boltanum. Enski deildarbikarinn, slúður, þýski handboltinn, Hm félagsliða í fótbolta, HM í pílu og Krummasaga. Takk, BK-kjúklingur, Slysalögmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Monday Dec 18, 2023
#865 | Stórleikur helgarinnar vonbrigði
Monday Dec 18, 2023
Monday Dec 18, 2023
Heil og sæl. Í dag er mikil umfjöllun um stórleikinn Liverpool-Man.Utd. Aðrir leikir eru að sjálfsögðu einnig til umfjöllunnar og verður Villa á toppnum um jólin? Íslenska landsliðið í handbolta fyrir EM var valið í dag og við tökum á því sem og körfuboltanum hér heima. Við höldum áfram að tala um formannskjör KSÍ. Krummasögurnar eru nokkrar í dag og mjög góðar. Víkingur var að fá þrjá leikmenn í fótboltanum. Dagatalið góða, HM í pílu og margt fleira. Njótið og takk fyrir Slysalögmenn.is, BK-kjúklingur og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Friday Dec 15, 2023
#864 | Nýir leikmenn í Skagann og FH
Friday Dec 15, 2023
Friday Dec 15, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera hjá okkur. Valtýr er mættur aftur og hélt uppi fjörugum umræðum að vanda. Við förum yfir stefnumál Guðna sem er að bjóða sig fram til formanns KSÍ, ræðum Laugardalsvöll og hvað þarf að gera þar. Við förum ítarlega yfir körfuboltann, handboltann hér á landi og erlendis. Skoðum leik Liverpool og Manchester United um helgina og spáum í spilin. Þetta og svo margt margt fleira í þættinum í dag. Dagarnir okkar eru svo sjálfsögðu á dagskrá. Við viljum þakka BK-kjúkling, Marpól og slysalögmenn.is fyrir stuðninginn.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Thursday Dec 14, 2023
#863 | Íslendingur að taka við Norrköping
Thursday Dec 14, 2023
Thursday Dec 14, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera hjá okkur. Við förum yfir meistaradeildina í gær, FCK komið í 16 liða úrslit og Manchester United heldur áfram að valda vonbrigðum. VÍS bikarinn í körfubolta, íslenska kvennalandsliðið í handbolta og hvort verður það Arnar eða Jói Kalli sem fá starfið hjá Norrköping. Við spáum í meistaradeildina í kvöld sem og Evrópu og Sambandsdeildina á morgun og dagarnir okkar góðu eru svo sjálfsögðu á sínum stað. Þökkum BK-kjúkling, Marpól og slysalögmenn.is fyrir samstarfið. Njótið vel.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/