Episodes

Friday Feb 09, 2024
#883 | Leikmannasamtökin vilja lágmarkslaun í fótboltanum
Friday Feb 09, 2024
Friday Feb 09, 2024
Heil og sæl. Í dag er aldeilis fjör og nóg um að tala. KSÍ þingið og allar tillögurnar sem þar verða lagðar fram, góðar og slæmar. Nýtt nafn í formannskjörinu bættist við í dag. Við förum yfir það. Lengjubikarinn er á fullu, við förum í enska boltann og spáum í spilin þar og í Þýskalandi í stórleiknum og fleira til. Körfuboltinn hér heima, Valsmenn í vandræðum vegna meiðsla lykilmanna. Við förum aðeins í handboltann, dagatalið okkar góða og margt fleira. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Tuesday Feb 06, 2024
#882 | ÍSÍ telur fótboltafólk ekki afreksíþróttafólk
Tuesday Feb 06, 2024
Tuesday Feb 06, 2024
Velkomin til leiks. Við förum ítarlega í enska boltann og Kiddi burger er mættur með okkur aftur. Aron Jó málið er til umræðu, fer hann til blika? Skandall í Reykjavíkurmótinu enn og aftur. KSÍ er ekki í náðinni hjá afrekssjóði ÍSÍ frekar en fyrri daginn. Kyle Walker er ekki alveg að slá í gegn í einkalífinu. Þetta og margt fleira. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Thursday Feb 01, 2024
#881 | Albert Guðm. í landsliðshópinn á ný
Thursday Feb 01, 2024
Thursday Feb 01, 2024
Komið þið sæl. Það er nóg um að tala í dag. Enski boltinn og Liverpool og Man.City. Við spáum í leikina í kvöld og um helgina. Formúla 1 kemur við sögu og þá að sjálfsögðu Ferrari. Íslenski körfuboltinn er til umræðu og þá Tindastóll. Reykajvíkurmótið og svo Rúnar Alex, Mikael Andersson og Albert Guðmundsson. Þetta og margt fleira. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Tuesday Jan 30, 2024
#880 | Kidda finnst ekki flókið að velja landslið í kraftlyftingum
Tuesday Jan 30, 2024
Tuesday Jan 30, 2024
Komið þið sæl. Það er fjör hjá okkur í dag. Kiddi breytist í risaeðlu og hann er einn þrítugasti og annar Frakki og þar með evrópumeistari. Við tölum um Ívar Ingimars, Börk í Val, KSÍ og formannskjörið og fleira á þeim bænum. KRAFT er til umræðu og innanhússdeilur sem eru þar. Við spáum í enska boltann og tölum um Albert Guðmundsson, og fleira í fréttum og slúðri. Við gerum um EM í handbolta og förum í Subway deildina þar sem Tindastóll er enn án sigurs. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Thursday Jan 25, 2024
#879 | Við erum frábær á lyklaborðinu
Thursday Jan 25, 2024
Thursday Jan 25, 2024
Heil og sæl. Í dag gerum við upp árangur íslenska landsliðsins í handbolta á EM. Sumt gott og sumt slæmt. Dómarar koma einnig við sögu. Við spáum í enska bikarinn. KSÍ og formannsslagurinn og félagaskipti leikmanna. Hákon Rafn fer til Brentford. Ágúst Hlyns kemur einnig við sögu, fréttir og slúður og dagatalið og sitthvað fleira. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól hreinsivörur.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Tuesday Jan 23, 2024
#878 | Metnaðarleysi RÚV
Tuesday Jan 23, 2024
Tuesday Jan 23, 2024
Heil og sæl. Í dag er margt til umræðu hjá Svanhvíti og Kidda. Við förum ítarlega í landsliðið í handbolta, úrslit undanfarna daga og leikinn gegn Austurríki á morgun. Við ræðum fótboltann innanlands og VÍS bikarinn í körfu, lítill metnaður hjá RÚV þegar kemur að innanlands íþróttum. Enski boltinn kemur við sögu, ræðum stöðuna í Þýskalandi, slúður, krummasögur og margt fleira. Takk BK-kjúklingur, slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Friday Jan 19, 2024
#877 | Dómaraskandall á EM
Friday Jan 19, 2024
Friday Jan 19, 2024
Heil og sæl. Í dag er mikil og góð umfjöllun um íslenska handboltalandsliðið. Dómaraskandalinn sem átti sér stað í leiknum gegn Þýskalandi. Við rýnum í þetta. KSÍ var að framlengja við Hareide og og við tökum það fyrir ásamt öðru í íslenskum fótbolta. Enski boltinn er á sínum stað og góð umfjöllun þar. Íslenski körfuboltinn er til umfjöllunar. Fréttir og slúður hér á landi og úti í heimi. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Wednesday Jan 17, 2024
#876 | Íslenska landsliðið komið í milliriðla
Wednesday Jan 17, 2024
Wednesday Jan 17, 2024
Heil og sæl. Í dag er mikil umfjöllun um íslenska landsliðið í handbolta. Við segjum okkar skoðun. Svo er leikur á morgun gegn Þýskalandi og við spáum í spilin. Enski bikarinn kemur við sögu, íslenski boltinn fær umfjöllun og Krummasaga dagsins kemur úr íslenska boltanum. Mourinho er farinn frá Roma og við förum í FFP í enska boltanum. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Monday Jan 15, 2024
#875 | KRingar fundu gullkálf
Monday Jan 15, 2024
Monday Jan 15, 2024
Heil og sæl. Í dag er fjörug umræða hjá okkur. KR, Breiðablik og fleiri íslensk lið koma við sögu. Enski boltinn og við spáum í spilin í bikarnum. Körfuboltinn hér heima, EM í handbolta fær sinn skerf af umræðunni og við spáum í leikinn á morgun. Þið kæru hlustendur eigið svo að spá í leikinn á Facebook-síðu þáttarins, og í boði er fyrir sigurvegarann, 10.000 kr gjafabréf frá BK-kjúklingi. Takk fyrir BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Thursday Jan 11, 2024
#874 | Þorvaldur ræðir ítarlega framboð sitt og sínar áherslur
Thursday Jan 11, 2024
Thursday Jan 11, 2024
Heil og sæl. Þorvaldur Örlygsson er sérstakur gestur þáttarins í dag en Þorvaldur hefur boðið sig fram til formanns KSÍ. Við förum ítarlega í hans sýn á KSÍ, hvað þarf að laga, hvað gott, hvert yrði hans fyrsta verk sem formanns og svo mikið fleira. Við spáum í leikina um helgina í enska boltanum og að sjálfsögðu spáum við í landsleiki Íslands á EM í handbolta og á Mín skoðun á Facebook getið þið líka verið með. Takk fyrir BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/