Episodes

Friday Apr 05, 2024
903.þáttur. Mín skoðun.05042024
Friday Apr 05, 2024
Friday Apr 05, 2024
Velkomin til leiks. Það er aldeilis nóg um að vera í dag. Besta deildin er að fara af stað. Við spáum í spilin fyrir tímabilið og fyrstu umferð auk þess sem yfirmaður dómaramála, Þóroddur Hjaltalín, fer yfir áherslur í dómgæslunni í sumar og varar spurningunni um VAR og fleira. Körfuboltinn er tekinn fyrir, Ísland-Pólland kvenna í fótbolta í EM, Ísland Færeyjar í EM kvenna í handbolta. Nokkrar Krummasögur detta inn hér og þar. Enski boltinn fær að sjálfsögðu sitt pláss og við minnum á BK-Tippleikinn á Facebook síðu þáttarins fyrir leik Víkings og Stjörnunnar. Þetta og sitthvað fleira. Njótið helgarinnar og takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is

Wednesday Apr 03, 2024
902.þáttur. Mín skoðun.03042024
Wednesday Apr 03, 2024
Wednesday Apr 03, 2024
Heil og sæl. Í þætti dagsins spá þrír spekingar í spilin fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Böðvar Bergsson, Kristinn Kærnested og Sigurbjörn Hreiðarsson. Kapparnir raða liðunum í sæti og koma með marga athyglisverða mola um leikmenn og liðin. Njótið og takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is.

Tuesday Apr 02, 2024
901.þáttur. Mín skoðun 02042024
Tuesday Apr 02, 2024
Tuesday Apr 02, 2024
Velkomin til leiks. Í dag er fjörug umræða um fótboltann hér heims. Víkingur vann Val í gær í leiknum um Meistarar Meistaranna. Spáin um Bestu deildina var kunngerð í dag. Hversu vel á Gylfi Sig eftir að nýtast Val? Við tölum um enska boltann og spáum í leikina nú í vikunni. Körfubolta umræðan er á sínum stað og svo einnig Olís deild karla og til hamingju Valur með undanúrslitin í evrópukeppninni. Ítalski boltinn, þýski boltinn og svo margt, margt fleira. Njótið og Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn,is.

Wednesday Mar 27, 2024
900.þáttur. Mín skoðun 27032024
Wednesday Mar 27, 2024
Wednesday Mar 27, 2024
Velkomin til leiks. Í dag er ítarlega umræða um leik Íslands og Ukraínu í gær. Við gefum einkunnir og rýnum til gagns. Körfuboltinn er til umræðu en næst síðasta umferðin í Subway deild karla fer fram á morgun. Valur leikur gegn St.Búkarest um helgina í evrópukeppninni í handbolta og við spáum í spilin fyrir enska boltann þar sem leikur Man.City og Arsenal er aðal leikurinn. Úrslitaleikur Lengjubikarsins er í kvöld og við spáum í leik Breiðabliks og ÍA. Kiddi Hjartar en með fréttir frá Sauðárkróki. Þetta og margt fleira í dag. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is og GLEÐILEGA PÁSKA.

Monday Mar 25, 2024
899.þáttur. Mín skoðun 25032024
Monday Mar 25, 2024
Monday Mar 25, 2024
Heil og sæl. Í dag er mikil landsliðs umræða. Við förum ítarlega í landsleikinn á morgun, stillum upp hugsanlegu byrjunarliði og förum í hugsanlegt byrjunarlið Úkraínu. Við förum í nýjustu fréttir hér innanlands, U21 árs liðið er að spila á morgun. Körfuboltinn er til umfjöllunar og til hamingju Keflavík. Handboltinn er á sínum stað og Ómar Ingi og Benni Óskars fóru á kostum um helgina. Þetta og sitthvað fleira er í þætti dagsins og svo minnum við á BK-tippleikinn okkar góða á Facebook síðu þáttarins. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is

Friday Mar 22, 2024
898.þáttur. Mín skoðun. 22032024
Friday Mar 22, 2024
Friday Mar 22, 2024
Heil og sæl. Í dag erum við glöð enda 4-1 sigur á Ísrael í gær. Við förum ítarlega í leikinn. Kynnum sigurvegara í tipp leiknum okkar á Facebook síðu þáttarins. Gefum leikmönnum einkunnir, horfum fram á veginnn þar sem Úkraína er næsti andstæðingur og fleira til. Tölum um sigur ÍA á Val í Lengjubikarnum og pistil Jóns Erlings Ragnarssonar stjórnarmanns FH um Gylfa Sig. Við spáum í úrslitin í bikarnum í körfuboltanum hér heima sem eru á morgun og Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik er á línunni frá Ungverjalandi en hann sló í gegn á leiknum í gær ásamt tveimur félögum sínum í Vezsprem. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól. Góða helgi.

Tuesday Mar 19, 2024
897.þáttur. Mín skoðun. 19032024
Tuesday Mar 19, 2024
Tuesday Mar 19, 2024
Heil og sæl í dag er aldeilis fjör. Margar Krummasögur eru á sveimi. Við tölum um landsleikinn gegn Ísrael. Veljum okkar lið. Spáum í spilin í körfuboltanum, handboltanum, landsleikjum, handbolta. Gylfi Sig er í einni Krummasögu. Þið hlustendur verðið svo að fara inná Facebook síðu þáttarins og spá í landsleikinn. Vinningur frá BK. Þetta og margt margt fleira. Takk, BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is

Friday Mar 15, 2024
#896 | Landsliðshópurinn kynntur og þjálfarinn hvergi sjáanlegur
Friday Mar 15, 2024
Friday Mar 15, 2024
Heil og sæl. Í dag er fjörug umræða um landsliðsvalið hjá Age Hareide og gaurinn er bara á Teams á fréttamannafundinum. Við tölum um valið og svo um bestu deildina. Körfuboltinn er tekinn fyrir og Tindastóll og Pavel. Handboltalandsliðið var að spila við Grikki. Við ræðum um stórleikinn um helgina hjá Man.Utd og Liverpool ásamt meistaradeildinni og evrópudeildinni. Krummasögurnar koma frá KR, KSÍ og Gylfa Sig. Þetta og margt fleira. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Monday Mar 11, 2024
#895 | Nýr stjóri í rauða hluta Manchester og Klopp til Spánar
Monday Mar 11, 2024
Monday Mar 11, 2024
Heil og sæl. Í dag er heldur fjör hjá okkur þar sem Siggi Hlö hinn eini sanni er í heimsókn. Við förum í boltann um helgina og stórleik Liverpool og Man.City. Siggi er á hreinu með hvert Klopp fer í sumar. Við tölum um Benedikt Gunnar Óskarsson handboltasnilling. Spáum í leikina í vikunni og margt margt fleira. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

Saturday Mar 09, 2024
#894 | Gylfi Sig er á leiðinni í Val
Saturday Mar 09, 2024
Saturday Mar 09, 2024
Velkomin. Í dag eru VBV, Svanhvít og Þórhalur Dan í þættinum. Subway deildin er tekin fyrir, rekstur nokkurra knattspyrnudeilda er til umfræðu og þar eru skrítnar tölur. Krummasögurnar eru á sínum stað, enski boltinn og stórleikur Liverpool og Man.City. Þið getið spáð í úrslit og markaskorara á Facebook síðunni okkar. Þetta og margt fleira. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/