Episodes

Tuesday May 07, 2024
913.þáttur. Mín skoðun 07052024
Tuesday May 07, 2024
Tuesday May 07, 2024
Velkomin til leiks. Í dag er af nógu að taka. Besta deildin er tekin ítarlega fyrir, dómgæsla, rauð spjöld, leikirnir og fleira. Við förum einnig í körfubolta umræðu, spáum í spilin í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Smabandsdeildinni. Lengjudeildin og handboltinn fá sinn skerf sem og Besta deild kvenna. Fréttir og slúður og fleira til. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is

Friday May 03, 2024
912.þáttur. Mín skoðun 03052024
Friday May 03, 2024
Friday May 03, 2024
Heil og sæl. Í dag er aldeilis fjör. Við heyrum í Ómari Inga Magnússyni handbolta snillingi hjá Magdeburg og við förum um víðan völl þar. Við spáum í handboltann, körfuboltann og Lengjudeildina hér heima. Besta deildin er á sínum stað og við spáum í leiki helgarinnar ásamt Þórhalli Dan. Þetta og margt fleira. Takk fyrir BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is

Tuesday Apr 30, 2024
911.þáttur. Mín skoðun 30042024
Tuesday Apr 30, 2024
Tuesday Apr 30, 2024
Velkomin til leiks. Í dag er aldeilis fjör. Besta deildin er tekin fyrir sem og enski boltinn. Við förum í spár fyrir Lengjudeildina og hringjum í Hauk Guðberg Einarsson formann knd. Grindavíkur auk þess sem við spáum fyrir um gengi liðanna í sumar. Körfuboltinn fær sinn stað að venju sem og handboltinn og til hamingju Valur með Evrópukeppnina. Við tökum fyrir dagskrá næstu daga í sportinu og spáum í spilin og margt, margt fleira. Takk BK-kjúklingur, Marpól hreinsivörur og Slysalogmenn.is

Friday Apr 26, 2024
910.þáttur. Mín skoðun 26042024
Friday Apr 26, 2024
Friday Apr 26, 2024
Heil og sæl. Í dag komum við víða við. Óíþróttamannsleg framkoma KFK og Hvíta Riddarans sem tekin var fyrir af aganefnd KSÍ. Við förum ítarlega í körfuboltann og handboltann hér heima. Við ræðum um Mjólkurbikarinn en það var dregið í 16-liða úrslit í dag. Að sjálfsögðu tölum við um enska boltann og spáum í leikina í Bestu deildinni ásamt mörgu fleiru. Gleðilegt sumar og takk fyrir BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is

Tuesday Apr 23, 2024
909.þáttur. Mín skoðun 23042024
Tuesday Apr 23, 2024
Tuesday Apr 23, 2024
Heil og sæl. Jæja kæru hlustendur. Krummsögur segja Forsetinn sé kallaður trúður á Hlíðarenda. Leikmannaglugginn lokar á morgun. Björgvin Þór Rúnarsson ræðir um handboltann við okkur. Körfuboltinn er á sínum stað, Besta deild kvenna, enski bikarinn og Besta deild karla. Við spáum í leiki Mjólkurbikarsins sem og í enska boltanum. Þetta og margt margt fleira í þætti dagsins. Takk fyrir veturinn og takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is

Friday Apr 19, 2024
908.þáttur. Mín skoðun. 19042024
Friday Apr 19, 2024
Friday Apr 19, 2024
Heil og sæl. Í dag er nóg að tala um. Meistaradeildin, Evrópudeildin, Sambandsdeildin og svo handboltinn hér heima þar sem við hringjum í Björgvin Þór Rúnarsson. Við förum í úrslitakeppnina í körfubolta hér heima og spáum í enska boltann um helgina. Að sjálfsögðu spáum við svo í spilin fyrir þriðju umferð Bestu deildarinnar. Fréttir og slúður og sitthvað fleira. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is

Tuesday Apr 16, 2024
907.þáttur. Mín skoðun.16042024
Tuesday Apr 16, 2024
Tuesday Apr 16, 2024
Heil og sæl. Það er nóg um að tala í þætti dagsins. Besta deildin er krufin og úrslitakeppnirnar í körfubolta og handbolta eru til umræðu og við spáum í spilin þar á bæ. Meistaradeildin og Evrópudeildin er að sjálfsögðu til umfjöllunar. KSÍ fréttir, fréttir og slúður og margt fleira er í þætti dagsins. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is

Friday Apr 12, 2024
906.þáttur. Mín skoðun.12042024
Friday Apr 12, 2024
Friday Apr 12, 2024
Heil og sæl. Í dag förum við um víðan völl íþróttanna. Meistaradeildin, Evrópudeildin, Sambandsdeildin og svo úrslitakeppnirnar í handbolta og körfubolta hér heima. Nóg um að tala þar. Við spáum í spilin fyrir 2.umferð Bestu deildarinnar, förum yfir leikina í enska boltanum um helgina, dagatalið góða er á sínum stað og margt margt fleira. Njótið vel og takk BK-kjúklingur, Marpól, og Slysalogmenn.is

Wednesday Apr 10, 2024
905.þáttur. Mín skoðun.10042024
Wednesday Apr 10, 2024
Wednesday Apr 10, 2024
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Tveir sérfræðingar eru á línunni, Björgvin Þór Rúnarsson vegna úrslitakeppninnar í handbolta og Ingi Þór Steinþórsson vegna úrslitakeppninnar í körfubolta. Við förum í landsleikinn Ísland-Þýskaland og Breiðablik-FH. Tölum um dómgæsluna í deildinni eftir fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Förum í Meistaradeildina í gær og í dag og svo Evrópudeildina á morgun. Kiddi kemur svo með athyglisverðan punkt um Chelsea og margt fleira. Dagatalið góða er svo á sínum stað að vanda. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is.

Monday Apr 08, 2024
904.þáttur. Mín skoðun.08042024
Monday Apr 08, 2024
Monday Apr 08, 2024
Heil og sæl. Í dag er mikil umræða um Bestu deildina í fótbolta. Dómaramála koma þar við sögu og fleira til og Jakob Ingumundarson var dreginn út í BK-tippleiknum en þrír voru með rétt úrslit í leik Víkings og Stjörnunnar. Kvennalandsliðið í handbolta og svo kvennalandsliðið okkar í fótbolta sem mætir Þýskalandi á morgun eru til umræðu og við spáum aðeins í leikinn á morgun. Við förum ítarlega yfir enska boltann og sitthvað fleira. Njótið og takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is