Episodes

Friday Mar 21, 2025
996.þáttur. Mín skoðun.21032025
Friday Mar 21, 2025
Friday Mar 21, 2025
Í þætti dagsins heyri ég í Ásgeiri Erni Hallgrímssyni þjálfara Hauka í handbolta og við tölum um Olísdeildina, Hauka í Evrópukeppninni og framtíð hans í þjálfaramálum ásamt fleiru. Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls í körfubolta er í spjalli um VÍS bikarúrslitaleikina sem eru á morgun, Bónsudeildina og lokaumferðina í næstu viku ásamt því að hann er hættur með kvennalandsliðið. Afhverju verður hann ekki áfram? Kristinn Kærnested talar við mig um Kosóvó-Ísland ásamt því að við förum yfir fleiri leiki í Þjóaðeildinni og svo aðeins að íslenska markaðinum en Besta deildin hefst eftir 15 daga. Svanhvít er svo á línunni og við ræðum um biakrúrslitin í körfunni á morgun sem og landsleikinn í gær, Kosóvó-Ísland og spáum í spilin fyrir sunnudaginn. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Takk fyrir að hlust og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.