Episodes

Tuesday Mar 18, 2025
995.þáttur. Mín skoðun.18032025
Tuesday Mar 18, 2025
Tuesday Mar 18, 2025
Heil og sæl. Í þætti dagsins eru fjórir viðmælendur. Kristinn Kærnested ræðir við mig um íslenska landsliðið í fótbolta sem mætir Kosóvó, við tölum líka um Liverpool, íslenska boltann og svo er ein Krummasaga tengd Val. Einar Jónsson gerir upp landsleikina gegn Grikklandi í handboltanum og svo tölum við um Olísdeildina en næst síðasta umferðin fer fram á morgun. Kristinn Albertsson er nýr formaður KKÍ og við tölum um kjörið, útlendingamál í körfuboltanum, VÍS bikarinn og spurningin hvort einhverjar breytingar verði á næstunni með nýjum formanni. Svanhvít er svo á línunni og við tölum um Ísland-Kosóvó og hvernig Arnar stillir væntanlega upp og svo er það slúðrið í boltanum. Takk fyrir að hlusta og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.