Episodes

Tuesday Jul 16, 2024
933.þáttur. Mín skoðun. 16072024
Tuesday Jul 16, 2024
Tuesday Jul 16, 2024
Heil og sæl. Í dag er sigurvegari í krýndur í BK-tippleiknum okkar á EM í fótbolta. Ég heyri í Kristni Kærnested og Svanhvíti. Við förum um víðan völl, EM að sjálfsögðu, íslenski boltinn og svo evrópuleikir okkar liða í vikunni. Afhverju fer leikur leikur Vllaznia og Vals fram í Albaníu eftir lætin og hótanirnar sem áttu sér stað í fyrri leiknum? Ein lítil Krummasaga er í þættinum og svo er birtur listinn yfir þá sem hugsanlega taka við af Gareth Southgate sem þjálfari enska landsliðsins. Þetta og sitthvað fleira. Takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.