Episodes

Tuesday Jun 25, 2024
927.þáttur. Mín skoðun, 25062024
Tuesday Jun 25, 2024
Tuesday Jun 25, 2024
Heil og sæl. Í dag er spáð í spilin í EM í fótbolta. Kristinn Kærnested, Þórhallur Dan, Svanhvít og ég förum yfir gang mála og spáum í leikina sem eftir eru í riðlakeppninni auk þess að tala um enska liðið og fleiri lið. Við tölum einnig um Bestu deildina og förum aðeins yfir það, t.d KR liðið sem breytti um þjálfara og alla hina leikina. Einhverjar fréttir úr slúðurheimum og sitthvað fleira. Njótið og takk BK-kjúklingur.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.