Episodes

Tuesday Jun 11, 2024
923.þáttur. Mín skoðun 11062024
Tuesday Jun 11, 2024
Tuesday Jun 11, 2024
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Hannesi S.Jónssyni framkvæmdastjóra KKÍ og við ræðum ítarlega um þann kostnað sem keppnisfólk unglingalandsliða KKÍ þarf að greiða úr eigin vasa til að geta tekið þátt í t.d evrópu-heims eða norðurlandamóti. Ég, Svanhvít og Andri Steinn förum síðan í landsleikina gegn Englandi og Hollandi og tölum meira um Hollands leikinn. Einnig er umræða um bikarkeppni KSÍ karla og kvenna, Lengjudeildina, 2.deildina, Óskar Hrafn og KR og margt fleira. Njótið og takk BK-kjúklingur að vera með okkur.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.