Episodes

Friday May 17, 2024
916.þáttur. Mín skoðun 13052024
Friday May 17, 2024
Friday May 17, 2024
Velkomin til leiks. Í dag er aldeilis fjör hjá okkur. Við förum í fótboltann, körfuboltann og handboltann hér heima, karla og kvenna. Hringjum í Jón Halldórsson formann handknattleiksdeildar Vals og hann svarar mörgum óspurðum spurningum um þátttöku Vals í evrópukeppninni. Við spáum í spilin í enska boltanum og förum í fréttir og slúður þar á bæ ásamt því að tala um VAR. Spáum að sjálfsögðu í leiki helgarinnar hér heima og kynnum til leiks tvö skemmtileg lög þar sem annað þeirra er gamalt og gott og hitt kemur frá Ítalíu. Takk BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.