Episodes

Friday Mar 22, 2024
898.þáttur. Mín skoðun. 22032024
Friday Mar 22, 2024
Friday Mar 22, 2024
Heil og sæl. Í dag erum við glöð enda 4-1 sigur á Ísrael í gær. Við förum ítarlega í leikinn. Kynnum sigurvegara í tipp leiknum okkar á Facebook síðu þáttarins. Gefum leikmönnum einkunnir, horfum fram á veginnn þar sem Úkraína er næsti andstæðingur og fleira til. Tölum um sigur ÍA á Val í Lengjubikarnum og pistil Jóns Erlings Ragnarssonar stjórnarmanns FH um Gylfa Sig. Við spáum í úrslitin í bikarnum í körfuboltanum hér heima sem eru á morgun og Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik er á línunni frá Ungverjalandi en hann sló í gegn á leiknum í gær ásamt tveimur félögum sínum í Vezsprem. Takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól. Góða helgi.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.