Episodes

Tuesday Mar 19, 2024
897.þáttur. Mín skoðun. 19032024
Tuesday Mar 19, 2024
Tuesday Mar 19, 2024
Heil og sæl í dag er aldeilis fjör. Margar Krummasögur eru á sveimi. Við tölum um landsleikinn gegn Ísrael. Veljum okkar lið. Spáum í spilin í körfuboltanum, handboltanum, landsleikjum, handbolta. Gylfi Sig er í einni Krummasögu. Þið hlustendur verðið svo að fara inná Facebook síðu þáttarins og spá í landsleikinn. Vinningur frá BK. Þetta og margt margt fleira. Takk, BK-kjúklingur, Marpól og Slysalogmenn.is
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.