Episodes

Tuesday Jan 09, 2024
#873 | Snorri Steinn í viðtali, ætlar að vinna fyrstu þrjá leikina
Tuesday Jan 09, 2024
Tuesday Jan 09, 2024
Heil og sæl. Í dag er sérstakur aukaþáttur en viðmælandinn er Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik. Ísland mætir Serbíu á föstudag í fyrsta leik á EM í Þýskalandi og í spjalli okkar förum við yfir það helsta. Njótið og takk BK-kjúklingur, Slysalogmenn.is og Marpól.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.