Episodes

Friday Sep 22, 2023
828.þáttur. Mín skoðun. 22092023
Friday Sep 22, 2023
Friday Sep 22, 2023
Heil og sæl. Í dag eru Kiddi Hjartar og Svanhvít með mér. Nóg um að tala hjá okkur og rúmlega það. Meistaradeildin, Evrópudeildin, Sambandsdeildin og Breiðablik. Besta deild karla, Lengjudeildin, Olísdeild karla og kvenna og svo íslenska kvennalandsliðið í fótbolta. Þá er Man.Utd. töluvert í umræðunni en það er allt uppí loft hjá því ágæta félagi. Þetta og sitthvað fleira. Njótið helgarinnar.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.