Episodes

Friday Sep 01, 2023
819.þáttur. Mín skoðun. 01092023
Friday Sep 01, 2023
Friday Sep 01, 2023
Heil og sæl. Kiddi Hjartar og Svanhvít eru með mér í dag. Við fölum að sjálfsögðu um riðlana í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og ekki síst Sambandsdeildinni þar sem Breiðablik verður meðal þátttökuliða. Besta deild karla og kvenna eru til umræðu og spáð í spilin þar sem og Lengjudeildin og enski boltinn. Það er nokkuð mikið um að vera í fréttum og slúðri á þessu síðasta degi leikmannagluggans í Evrópu í fótboltanum. Njótið helgarinnar.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.