Episodes

Sunday Aug 27, 2023
817.þáttur. Mín skoðun. 27082023
Sunday Aug 27, 2023
Sunday Aug 27, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Ég, Kiddi Hjartar og Svanhvít förum út um allt í okkar spjalli. Enski boltinn og allt sem gekk á þar. Besta deild karla, Breiðabliks-dæmið, Víkingur og Arnar Gunnlaugs, Valur og Arnar Arnar Gunnlaugs. Besta deild kvenna þar sem Valur á titilinn vísan. Blikar í veseni. Lengjudeildin. ÍA og Afturelding eru nú jöfn að stigum á toppnum. Liverpool og geggjaður sigur þeirra, West Ham, forseti spænska knattspyrnusambandsins er enn við völd, sem er stórskrítið. Þetta og margt fleira. Njótið.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.