Episodes

Sunday Aug 20, 2023
814.þáttur. Mín skoðun. 20082023
Sunday Aug 20, 2023
Sunday Aug 20, 2023
Heil og sæl. Í þættinum í dag er nóg um að tala. Besta deild karla og Vikingar fljúga hátt þetta tímabilið. HM kvenna lauk í dag með spænskum sigri, Lengjudeildin er til umfjöllunar, enski boltinn og ég spyr hvað stóð uppúr eftir helgina. Fréttir og slúður eru á sínum stað og svo dagurinn í dag. Þetta og sitthvað fleira. Njótið.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.