Episodes

Sunday Aug 13, 2023
811.þáttur. Mín skoðun. 13082023
Sunday Aug 13, 2023
Sunday Aug 13, 2023
Heil og sæl. Í þætti dagsins förum við Kiddi og Svanhvít yfir það helsta í sportinu. Við förum ítarlega í Bestu deildina og ensku úrvalsdeildina, golfið, körfuboltalandsliðið, fréttir utan úr heimi og slúður og svo er ein Krummasaga er varðar bréf sem KSÍ sendi frá sér. ÉG er örugglega að gleyma einhverju sem við tölum um en um að gera að hlusta. Njótið dagsins.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.