Episodes

Thursday Aug 10, 2023
810.þáttur. Mín skoðun. 10082023
Thursday Aug 10, 2023
Thursday Aug 10, 2023
Heil og sæl. Í þessum þætti er fjórir vitringar að spá og spekúlera um enska boltann en keppni hefst þar í úrvalsdeildinni nú um helgina. Kristinn Hjartarson, Svanhvít Valtýsd., Willum Þór Þórsson og Kristinn Kærnested spá í spilin. Þau raða liðunum í sæti og útkoman er ansi skemmitleg. Við tölum aðeins um Bestu deild karla og KA og Breiðablik í Evrópukeppninni en enski boltinn er málið í dag. Njótið og góða helgi.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.