Episodes

Monday Jun 05, 2023
782.þáttur. Mín skoðun. 05062023
Monday Jun 05, 2023
Monday Jun 05, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Svanhvít Valtýsd. og Kristinn Hjartarson eru með mér og við förum um víðan völl. Besta deild karla og dómaramál eru tekin fyrir. Lengjudeildin, Mjólkurbikarinn, enski boltinn, meistaradeild kvenna, Zlatan, Messi, Benzema, Kane og fleiri koma við sögu í fréttum og slúðri. Landsliðsmál og margt fleira. Njótið dagsins.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.