Episodes

Friday Mar 17, 2023
747.þáttur. Mín skoðun. 17032023
Friday Mar 17, 2023
Friday Mar 17, 2023
Heil og sæl. Í dag förum ég og Kristinn Hjartarson yfir víðan völl í sportinu. Íslenska landsliðið í fótbolta er til umfjöllunar en þættinum barst bréf og Kristinn svarar fyrir sig. Við tölum um meistaradeildina í fótbolta, evrópudeildina, enska boltann, ítalska boltann og þann spænska. Þá spáum við í bikarúrslitin í handbolta sem eru á morgun og sitthvað fleira. Njótið helgarinnar.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.