Episodes

Friday Feb 24, 2023
738.þáttur. Mín skoðun. 24022023
Friday Feb 24, 2023
Friday Feb 24, 2023
Heil og sæl. Í dag heyri ég í tveimur köppum. Kristinn Hjartarson er í spjalli um evrópuboltann í gær og svo um enska boltann um helgina. Við tölum líka aðeins um KSÍ þingið sem er á morgun og fleira. Böddi Bergs er svo á línunni og við tölum um Val, handbolta landsliðið, körfubolta landsliðið, enska boltann, 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar, KSÍ þingið, golf og margt fleira. Njótið helgarinnar.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.