Episodes

Friday Jan 27, 2023
726.þáttur. Mín skoðun. 27012023
Friday Jan 27, 2023
Friday Jan 27, 2023
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Óskar Bjarni Óskarsson handboltaþjálfari og Siggi Sveins goðsögn eru á línunni um HM í handbolta en keppni lýkur þar á sunnudag. Böddi Bergs er svo í spjalli um fótboltann í útlöndum ásamt því að við tölum aðeins um handboltalandsliðið okkar og margt fleira. Njótið helgarinnar.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.