Episodes

Thursday Jan 05, 2023
716.þáttur. Mín skoðun. 05012023
Thursday Jan 05, 2023
Thursday Jan 05, 2023
Heil og sæl. Í dag eru tveir viðmælendur. Svanvhít Valtýsd. spjallar við mig um enska boltann í gær og stórleikinn sem er í kvöld. Við tölum einnig um ítalska boltann og förum aðeins í slúðrið. Handboltagoðsögnin, Valdimar Grímsson, er svo á línunni um HM en eftir viku leikur Ísland sinn fyrsta leik á mótinu. Við tölum um væntingar og margt fleira. Njótið.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.